Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 22.10.2011, Blaðsíða 104
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja JÓLIN ERU KOMIN HJÁ OKKUR! Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Leyndardómsfullur leikari Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir gerðu í byrjun júlí á þessu ári með sér kaupmála. Frá þessu var greint í Lögbirtingablaðinu. Eins og Fréttablaðið greindi frá í lok febrúar trúlofuðu þau sig þegar Þorvaldur var við það útskrifast úr hinum virta listaskóla Juilliard í New York. Ekkert hefur frést af brúðkaupi Hrafntinnu og Þorvaldar en þeir lögfræðingar sem Fréttablaðið hafði samband við fullyrtu að kaupmáli væri eingöngu gerður þegar fólk væri í vígðri sam- búð. Þá könnuðust engir úr nánasta vinahópi leikarans við að gifting eða brúðkaup hefði nokkurn tímann átt sér stað en ekki náðist í Þor- vald vegna málsins, sem er allt hið dularfyllsta. - sh, fgg 1 Rolex-ránið á sér hliðstæður í þremur Evrópulöndum 2 Suzanne Bjerrehuus hneykslar Dani að nýju 3 Vill ræða um að setja þak á eignaréttinn 4 Lokað á Stóru systur á Einkamálum 5 Enn ein hryssan fyrir barðinu á dýraníðingi Ötull aðdáandi Kristins Eftir að fréttahaukurinn Kristinn Hrafnsson gerðist talsmaður Wikileaks hefur frægðarsól hans risið hratt. Nú er svo komið að á netinu er haldið úti bloggsíðu sem helguð er Kristni, undir yfirskriftinni F**k Yeah, Kristinn Hrafnsson. Þar má finna myndir, myndskeið og viðtöl við Kristin, sum hver þýdd úr íslensku. Í fljótu bragði er hvergi að sjá hver heldur vefnum úti en sá er býsna ötull og hefur síðan í apríl skrifað vel yfir hundrað færslur um Kristin. Hann virðist líka hafa gott lag á að þefa uppi bitastætt efni. Fyrr í mánuðinum birtist til dæmis á síðunni mynd af Kristni á bar ásamt fjölmiðla- mönnunum Helga Seljan og Jakobi Bjarnari Grétars- syni, auk Atla Geirs, bróður Jakobs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.