Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2011, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 05.11.2011, Qupperneq 12
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR12 SJÁVARÚTVEGUR Bráðabirgðaniður- stöður Hafrannsóknastofnunar- innar sýna að sýkingin í íslensku sumargotssíldinni er enn mikil og ekki í rénun eins og vonir stóðu til í fyrrahaust. Ljóst er að óvissa er mikil í stofnmati síldarinnar, aðal- lega vegna sýkingarinnar. Vegna þessa telur stofnunin að fara verði varlega í veiðar úr stofninum og leggur til að veidd verði 40 þúsund tonn á vertíðinni. Þorsteinn Sigurðsson, sviðs- stjóri nytjasviðs Hafrannsókna- stofnunar, segir nú ljóst að með- göngutími sýkingarinnar sé lengri en á öðrum hafsvæðum þar sem hún hefur komið upp. Á það við um sýkingu í síld við Noregs- strendur, í Kanada og Norður- sjó. Fræðin kenni að hámarks meðgöngu tíminn sé 150 dagar en hann sé mun lengri hér. Eitt verk- efni yfirstandandi rannsókna lýtur að þessum mun en ótímabært að greina frá kenningum um það af hverju sýkingin víkur ekki hér við land, að sögn Þorsteins. Sýkingin byrjaði í litlu mæli 2007 en grasseraði næstu þrjú árin. „Ýmislegt benti til þess í fyrra að þetta væri í rénun. Rann- sókn sýnir hins vegar að enn eru 37 prósent síldarinnar sýkt,“ segir Þorsteinn. Rannsóknir á síldinni við Suður- og Suðausturland í sumar og í fyrrahaust sýndu að síldin var bæði minna sýkt en við Vesturland og fullorðin síld blönduð smásíld. Þorsteinn segir að 75 þúsund tonn hafi mælst í Breiðamerkurdýpi þar sem síldin var mun minna sýkt. Því leggur Hafrannsókna stofnunin til að síldveiðar einskorðist við vest- anvert landið á vertíðinni, eða sýkta hluta stofnsins. TAKTU VEL Á MÓTI OKKUR Neyðarkall til þín FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA SJÓNVARP Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Sýkingin enn mikil Hafrannsóknastofnun leggur til að heildaraflamark í sumargotssíld verði 40 þúsund tonn. Rannsóknir sýna að stór hluti stofnsins er enn sýktur, eða 37 prósent. Tillögur Hafró – Aflamark – Afli 1999-2011 Ár Tillaga Hafró Aflamark Afli 1999/00 100 100 93 2000/01 110 110 100 2001/02 125 125 95 2002/03 105 105 94 2003/04 110 110 126 2004/05 110 110 115 2005/06 110 110 103 2006/07 130 130 135 2007/08 130 150 159 2008/09 131 150 152 2009/10 40 47 46 2010/11 40 40 44 Tillaga Hafró um heildarafla- mark er 40 þúsund tonn en sá afli er ekki talinn hafa teljandi áhrif á þróun stofnsins næstu árin. Þar sem ráðgjöfin tekur tillit til óvissu í stofnmati reiknar Hafró ekki með endurskoðun tillögunnar um heildaraflamark nema til komi nýjar mælingar sem sýni veruleg frávik frá þeim mælingum sem nú er byggt á. svavar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.