Fréttablaðið - 05.11.2011, Side 51

Fréttablaðið - 05.11.2011, Side 51
 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Laugavegi 114 | 105 Reykjavík | Sími 560 4400 Gildi Tryggingastofnunar eru traust, metnaður og samvinna. Hjá Tryggingastofnun, einni helstu miðstöð velferðarmála á Íslandi, starfa um 110 manns við að veita stórum hópi landsmanna trausta þjónustu. Tryggingastofnun leggur áherslu á að hafa hæft starfs fólk til að sinna þeim fjölbreyttu verkefnum sem stofnunin annast. Lögð er áhersla á fjölskylduvænt starfsumhverfi með sveigjan legum vinnutíma. Tryggingastofnun auglýsir eftir deildarstjóra í greiningar- og hagdeild í fjölbreytt og krefjandi starf á Fjármála- og rekstrarsviði. Megin viðfangs- efni sviðsins er yfi rumsjón fjármála vegna reksturs Tryggingastofnunar og bótafl okka. Starfssvið: Umsjón með greiningu og úrvinnslu tölulegra gagna. Áætlanagerð bótafl okka. Greining á fjárhagsstöðu og skýring á frávikum. Gerð staðtalna, hagskýrslna auk annars upplýsinga- og talnaefnis. Gerð spálíkana og stærðfræðilegar úttektir. Upplýsingagjöf innan stofnunar og út á við. Afl a upplýsinga frá öðrum þjóðum um talnaefni o.fl . Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, tölfræði eða annarri grein sem nýtist í starfi . Reynsla af svipuðum verkefnum mikilvæg. Færni í mannlegum samskiptum og reynsla af mannaforráðum. Greiningarhæfni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi . Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Gott vald á íslensku, ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli, jafnt í töluðu sem rituðu máli. Góð tölvukunnátta og leikni í excel. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Runólfur Birgir Leifsson, framkvæmdastjóri Fjármála- og rekstrarsviðs, og Guðjón Skúlason, mannauðsstjóri, sími 560 4400. Umsóknir sendist rafrænt á starf@tr.is eða í pósti til Starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík fyrir 20. nóvember n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar um Tryggingastofnun má fi nna á www.tr.is Deildarstjóri greiningar- og hagdeildar Ím yn d u n ar af l / T R / D G 11 11 PRENTSMIÐUR í stafræna prentdeild Prentmet, Lynghálsi 1 í Reykjavík, óskar eftir að ráða prentsmið/grafískan miðlara í stafræna prentdeild. Starfið er aðallega fólgið í móttöku verka og prentun á stafrænar prentvélar. Um er að ræða 100% starf og vinnutími er kl. 8:00-16:00. Við leitum að aðila sem er góður fagmaður, gæðasinnaður, ábyrgðar fullur, duglegur, heiðarlegur, traustur, góður í samvinnu, sýnir frumkvæði, hefur góða þjónustulund og eflir heildina. Við mat á umsóknum verður tekið sérstakt tillit til reynslu og þekkingar umsækjenda. Prentmet býður upp á hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri mannauðs sviðs, netfang: ingasteina@prentmet.is, s. 8560604. Atvinnuumsókn er á www.prentmet.is /störf í boði. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember. Embætti umboðsmanns skuldara Embætti umboðsmanns skuldara opnar starfsstöð á Akureyri og óskar eftir að ráða í stöðu sérfræðings til ráðgjafarstarfa. Ráðgjafi Hæfniskröfur Umsóknarfrestur netfangið: stra@stra.is. Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ www.stra.is Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tók til starfa 1. ágúst 2010. Stofnunin heyrir undir velferðarráðherra og skal gæta hagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum. annast ráðgjöf til viðskiptavina embættisins og aðstoðar við úrlausnir er varðar greiðsluaðlögun, úrvinnslu erinda, samningagerð og eftirfylgni verkefna þeirra sem umboðsmaður skuldara ber ábyrgð á auk annarra þeirra verkefna er falla til hverju sinni. eru háskólamenntun og marktæk þekking auk reynslu er nýtist í starfi. Áhersla er lögð á frumkvæði, sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni, fagleg vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum. Leitað er að úrræðagóðum og skilvirkum aðila, sem hefur metnað til árangurs í starfi. er til og með 28. nóvember nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ ehf, Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. veitir nánari upplýsingar, sjá nánar . opnar starfsstöð á Akureyri www.stra.is Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | Sími 530 8500 | Fax 530 8501 | www.1912.is VIÐ VILJUM BÆTA VIÐ OKKUR ÁRANGURSDRIFNUM EINSTAKLINGUM MEÐ MIKLA SAMSKIPTAHÆFNI NÁNARI UPPLÝSINGAR: Umsjón með ráðningu: Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóri. Áhugasamir um starf sendi umsókn á: atvinna@1912.is þar sem greint er frá menntun, fyrri störfum og tekin fram sú reynsla sem umsækjandi telur að muni gagnast sér í starfinu. Öllum umsækjendum verður tilkynnt þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember. SÉRFRÆÐINGUR Í VÖRUSTÝRINGU STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ • Umsjón með hluta af erlendum innkaupum fyrirtækisins • Ábyrgð á hámörkun hagkvæmni vöruflæðis með tilliti til innkaupaeininga, innkaupatíðni, flutningsleiða og rýrnunar • Gerð innkaupaáætlana til birgja • Samskipti við birgja fyrirtækisins • Samskipti við flutningsfyrirtæki • Mikil samvinna þvert á önnur svið fyrirtækisins • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við innkaupastjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í vörustjórnun skilyrði • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Hæfni til þess að tjá sig á ensku í rituðu og töluðu máli • Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf Viðkomandi einstaklingur yrði hluti af innkaupateymi fyrirtækisins. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sveinn Ingvi Einarsson, innkaupastjóri, í s. 821-8405 STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚS - KVÖLDVAKT STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ • Umsjón með frystigeymslu í vöruhúsi • Endurpökkun og merking á vörum til endursölu • Almenn lagerstörf í móttöku, tínslu og frágangi • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við lagerstjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Lyftararéttindi • Kostur ef fyrirliggjandi er reynsla af vöruhúsakerfi Navision • Nákvæmni, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og vilji til að skila af sér góðu verki • Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf Viðkomandi starf er á kvöldvakt þar sem vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 13:00-22:00. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið veitir Svavar Geirfinnsson, lagerstjóri, í s. 821-8450. 1912 er traust fyrirtæki í heildverslun með dagvöru. Það þjónar dótturfélögum sínum, Nathan & Olsen og Ekrunni, með því að samnýta mannauð, tæki og aðrar auðlindir til að ná fram hagkvæmni í rekstri. Jafnframt er 1912 samnefnari þeirra gagnvart starfsfólki og birgjum. Starfsfólk samsteypunnar er í dag um 80 talsins. Það býr við glæsilega aðstöðu í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Klettagörðum í Reykjavík en að auki er starfsstöð á Akureyri. 1912 og dótturfyrirtæki þess leggja áherslu á reyklausan vinnustað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.