Fréttablaðið - 05.11.2011, Side 89

Fréttablaðið - 05.11.2011, Side 89
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 61 Yfir 80 myndlistarmenn á víð og dreif um landið opna vinnustofur sínar og bjóða almenning velkom- inn í heimsókn í tilefni af Degi myndlistar, sem Samband íslenskra myndlistarmanna heldur upp á í dag. Undanfarin ár hefur Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) staðið fyrir Degi myndlistar, þar sem gestum hefur verið boðið að heimsækja listamenn á vinnu stofur þeirra, spjalla við þá og fræðast um starfið sem fer fram á bak við tjöldin. Kynningar í grunn- og framhalds- skólum í Reykjavík eru hluti af Degi myndlistar í samstarfi við Reykjavíkurborg, en á næstu vikum fara myndlistarmenn í heimsókn til skólanna og kynna fyrir ungu kyn- slóðinni hvað felst í starfinu. Í tilefni af verkefninu hefur verið opnuð sérstök heimasíða, dagur- myndlistar.is, en á henni er að finna lista yfir allar opnar vinnu- stofur, kort og kynningar myndbönd um starf myndlistarmannsins. Vinnustofurnar eru í Reykjavík, Seltjarnar nesi, Kópavogi, Garðabæ, Hafnar firði, Keflavík, á Akureyri og Eyjafjarðarbyggð, á Seyðisfirði og Ísafirði. Einnig er íslenskur listamaður búsettur í Banda ríkjunum með opna vinnu- stofu. Dagur myndlistar haldinn í dag Sex íslenskir myndlistarmenn sýna verk sín á sýningunni Nordic Art Today í Pétursborg í Rúss- landi í dag. Birna Guðjónsdóttir er jafnframt einn fimm sýningar- stjóra. Þau Anna Líndal, Bjarki Braga- son, Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Steingrímur Eyfjörð, Unnar Örn Jónasson og Olivia Plender taka öll þátt í sýningunni fyrir Íslands hönd, en alls sýna 35 listamenn verk sín, flestir frá Norðurlöndum og Rússlandi. Sýningarstaðurinn er menningar miðstöðin Loft Project ETAGI í miðborg Pétursborgar. Listamennirnir fjalla um verk sín í fyrirlestrarsal í dag og á morgun og sýningarstjórar taka norræna myndlist til kostanna á morgun. Íslensk myndlist í Pétursborg BIRTA GUÐJÓNSDÓTTIR Er einn fimm sýningarstjóra á sýningunni Nordic Art Today í Pétursborg. LAUFEY JOHANSEN Er einn þeirra listamanna sem opna vinnustofur sínar í til- efni af Degi myndlistarinnar í dag. Þökkum frábærar viðtökur Heimilisbókhald Arion banka Hvað skiptir þig máli? arionbanki.is – 444 7000 Við bætum við fleiri námskeiðum þar sem farið er yfir grunnatriði Meniga heimilisbókhaldsins. Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is Næstu námskeið Háskólinn í Reykjavík: Miðvikudag 9. nóv. kl. 17.30 Fimmtudag 10. nóv. kl. 17:30 Þúsundir viðskiptavina hafa nú skráð sig í Meniga heimilisbókhald í gegnum Netbanka Arion banka og mörg hundruð manns sótt Meniga námskeið sem haldin hafa verið um land allt. Kynntu þér Meniga og þú kemst að því hvað það getur verið létt og skemmtilegt að sinna heimilisbókhaldinu. Hæ, ég hef nú fært mig um set yfir á hársnyrtistofuna KRÓM í Skipholti 70. Verið öll hjartanlega velkomin. Tímapantanir í s: 553 9770 Minni á að út nóvember er 15% afsl. af öllum TIGI vörum. Kristín Lindquist KRÓM HÁRGREIÐSLUSTOFA SKIPHOLTI 70 • 105 REYKJAVÍK SÍMI 553 9770 FBL, E.B. BRÚÐUHE IMAR B O R G A R N E S I SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sími 530 5000 www.bruduheimar.is Gilitrutt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.