Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 96
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR68 Padma Lakshmi sagði í nýlegu viðtali að þótt hún væri einstæð móðir væri hún alls ekki ein um að ala upp dóttur sína, Krishnu Theu. Sjónvarpsstjarnan sagðist njóta liðsinnis fjölskyldumeðlima sinna og að dóttir sín nyti góðs af því. „Ég er einstæð móðir en ég er alls ekki ein í uppeldinu. Krishna á stóra fjölskyldu sem elskar hana og við erum öll samtaka í upp- eldinu. Því fleiri sem eru í kring- um hana, þeim mun betra, því þá fær hún að kynnast fjölbreyti- leika lífsins,“ sagði sjónvarps- kokkurinn, sem eignaðist Krishnu með Adam Dell, bróður stofnanda Dell-tölvufyrirtækisins. Einstæð en ekki ein Á GÓÐA FJÖLSKYLDU Padma Lakshmi á stóra fjölskyldu sem aðstoðar hana við uppeldið á dóttur hennar. NORDICPHOTOS/GETTY Poppsöngkonan Lady Gaga undir- býr nú stofnun samtaka sem ætlað er að berjast á móti einelti. Samtökin munu bera sama heiti og plata hennar, Born This Way, sem kom út fyrr á þessu ári og hefur selst í rúmlega átta millj- ónum eintaka. Lady Gaga hefur verið áber- andi í baráttunni gegn einelti, en hún hefur talað opinskátt um reynslu sína af einelti sem barn. Hún segist vona að samtökin muni hjálpa ungu fólki að öðlast sjálfstraust og að takmarkið sé að hugrekki og góðvild verði ráð- andi í samskiptum fólks. Lady Gaga á móti einelti Í BARÁTTUHUG Lady Gaga mun stýra samtökunum ásamt móður sinni. NORDICPHOTOS/GETTY Það á ekki af Lohan-fjölskyldunni að ganga. Dóttirin Lindsay Lohan veit varla í hvorn fót- inn hún á að stíga, móðirin ætlar að gefa út ævisögu þar sem hún kjaftar frá öllu og nú hefur pabbinn, Michael Lohan, verið settur í einangrun. Michael, sem hefur margoft komist í kast við lögin, var lokaður inni eftir að hafa rofið nálgunarbann sem fyrrverandi kærasta hans, Kate Major, fékk á hann. Hann hafði þá einnig ráðist á hana og er gert ráð fyrir að Michael sitji inni þar til réttarhöldin fara fram á miðvikudag. Michael hefur hins vegar nýtt tímann vel og verið í stöðugu sambandi við gamla kærustu, raunveruleikastjörnuna Kim Granatell. „Kim hefur talað við Micha- el og honum líður ákaflega illa,“ er haft eftir vini Kim, Tom Murro. Michael er sakaður um að beitt Kate líkamlegu og kynferðis- legu ofbeldi. Bandarískir fjölmiðlar fylgjast grannt með Lohan-fjölskyldunni sem hefur verið dugleg að koma sér í fréttirnar. Í gær bár- ust síðan fréttir af því að Playboy hefði boðað Lindsay Lohan aftur í töku þar sem fyrri myndatakan hefði ekki heppnast nógu vel. Lohan, sem hefur ekki sést á hvíta tjaldinu lengi, vonast til að myndirnar verði til þess að ferill hennar komist á flug á nýjan leik. Lohan settur í einangrun Þótt persóna hans, James Bond, sé ekki við eina fjölina felld ætlar Daniel Craig að passa upp á að það verði nóg pláss fyrir eigin konuna, Rachel Weisz, á tökustað Skyfall, næstu mynd- ar um James Bond. Hann hefur nefnilega beðið um hjónarúm í hjólhýsið sitt. Hjónarúmið er ekki það eina sem leikarinn vill því hann hefur einnig krafist þess að hafa kaffivél með suður-amerískum baunum, að tveir lífverðir séu á staðnum og nuddari sé til taks og að hann hafi óheftan aðgang að æfingasal. Vill tvöfalt rúm ALLA LEIÐ Daniel Craig ætlar að gefa allt í Bond-hlutverkið og vill að eiginkona sín, Rachel Weisz, komi í heimsókn til sín á tökustað. OFBELDISMAÐUR Michael Lohan er sakaður um að hafa beitt fyrr- verandi kærustu sína líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.