Fréttablaðið - 05.11.2011, Síða 97

Fréttablaðið - 05.11.2011, Síða 97
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 69 HELGARSPRENGJA! 20% afsláttur af ÖLLUM fatnaði og skóm Gildir laugardag 10-16 og sunnudag 13-18 Full verslun af glæsilegri haustvöru Dömufatnaður Stærðir 36-52 TUZZI Apriori Apanage Kapalua Cavita Frankwalder Zaffiri Michéle Gerke Prisa Luana Swing Elinette ConceptK Erich Fend Lebek Gino Lorenzi Skór Stærðir 36-42 Kennel & Schmenger Nero Giardini Maripe SPM Högl Leikkonan Michelle Williams viðurkennir að hana hafi mest langað að flýja fyrstu dagana í tökum á myndinni My Week with Marilyn. Williams, sem leikur sjálfa Marilyn Monroe í mynd- inni, fann fyrir mikilli utanað- komandi pressu um það hvernig hún ætti að túlka leikkonuna ljós- hærðu. „Ég var skíthrædd og bað leikstjórann um að taka af mér vegabréfið svo ég hoppaði ekki upp í næstu vél og styngi af,“ segir Williams í viðtali við Elle- tímaritið. Leikstjóri myndarinnar Simon Curtis bauð Williams hlutverkið beint en hún vildi endilega fá að fara í prufur. „Ég vildi sanna fyrir honum og sjálfri mér að ég gætið tekið þetta hlutverk að mér. Nú bíð ég bara með hjartað í buxunum eftir að heyra viðtökur áhorfenda.“ Myndin My Week with Marilyn verður frumsýnd í lok mánaðarins í Bandaríkjunum. Pressa að leika Monroe SKÍTHRÆDD VIÐ HLUTVERKIÐ Leik- konan Michelle segist bíða með hjartað í buxunum eftir viðtökunum áhorfenda við myndinni My Week with Marilyn, þar sem hún leikur sjálfa Marilyn Monroe. NORDICPHOTOS/GETTY Madonna víkkar út veldið sitt með því að stofna fatamerkið Truth or Dare by Madonna. Merkið á að höfða til viðskipta- vina, á aldursbilinu 27-50 ára og til að byrja með verða til sölu skór, ilmvötn og töskur. Á næsta ári bætast hins vegar nærföt inn í línuna. Söngkonan og dóttir hennar Lourdes hafa átt mikillar vel- gengni að fagna með merkinu Material Girl sem þær stofn- uðu fyrir ári. Það er einmitt rokkara dóttirin Kelly Osbourne sem prýðir auglýsingar merkis- ins. Madonna hannar skó og nærföt NÝ FATALÍNA Madonna stofnar annað fatamerki sitt, Truth or Dare by Madonna, sem á að höfða til kvenna á aldursbilinu 27-50 ára. NORDICPHOTOS/GETTY Velgengni leikaranna ungu úr Twilight-þríleiknum var á fimmtudag meitluð í stein þegar þau fengu handaför sín steypt á Hollywood Boulevard. Þetta þykir einn mesti heiður sem leikurum hlotnast í kvikmynda- borginni og voru þau Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner að vonum ánægð með athöfnina. „Þetta er hálfógnvekjandi, þetta er svo rosalega mikill heiður. Við erum svo ung. Þetta er fáránlegt og æðislegt á sama tíma,“ sagði Pattinson við blaðamenn. Loka þurfti breið- götunni í lengri tíma vegna fjölda aðdáenda sem flykkt- ust á staðinn til að fylgjast með átrúnaðar goðum sínum. Twilight-myndirnar hafa notið gríðarlegra vinsælda og nú fer biðinni eftir lokum þríleiksins að ljúka, því þriðja og síðasta myndin, Breaking Dawn, kemur í kvikmyndahús vestanhafs hinn 18. nóvember. Velgengni Twilight- leikara meitluð í stein ÓHREIN EN ÁNÆGÐ Robert Pattinson, Kristen Stewart og Taylor Lautner stilla sér upp fyrir ljósmyndara. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.