Morgunblaðið - 04.03.2011, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 04.03.2011, Qupperneq 48
Morgunblaðið/Kristinn Fín Fermingarbörnin fín um hárið og tilbúin fyrir stóra daginn. Þ ær Hanna Sigríður Sig- urðardóttir og Kristrún Ýr Gísladóttir, eigendur Kúltúru í Glæsibæ, greiddu meðfylgjandi fermingarbörnum fyrir ferming- arblað Morgunblaðsins. „Mér finnst látleysi og náttúru- leiki einkenna greiðsluna í ár sem og síðari ár,“ segir Hanna Sigga. „Persónuleg einkenni fá að njóta sín, ef fermingarstúlkan er með liðað hár ýkjum við það aðeins án þess þó að fara yfir í slöngulokka- greiðslurnar gömlu. Eins vilja þær sem eru með sléttara hár jafnan láta slétta það enn betur. En liðir og bylgjur hafa verið og eru enn áberandi í fermingarhárgreiðslu.“ Að draga fram það flottasta Hanna Sigga segir áberandi hvað lítið sé um fylgihluti og skraut í fermingargreiðslunni í ár. „Lausir léttir hnútar eru svo mest teknir af þeim sem vilja vera með hárið uppsett. Þetta er ákveð- in tilvísun í æskuna og gömu balletthnútana sem margir kann- ast við. Fléttur og snúningar í toppinn eru einnig áberandi með uppsettu hári. Þá er einkennandi að leggja hárið, hvort sem það er uppsett eða slegið.“ Hanna Sigga segir fermingar- börnin nær alltaf hafa fastmótaðar skoðanir á því hvernig greiðslan eigi að vera. „Síður toppur er svo einkenn- andi hjá strákunum. Þeir vilja flestir vera með hárið svolítið loðið án þess þó að það nái yfir eyru eða sé mjög lubbalegt,“ segir Hanna Sigga spurð um strauma og stefnur hjá fermingardrengj- unum. „En í grunninn snýst þetta um að draga fram það flottasta hjá hverju fermingarbarni fyrir sig. Sama greiðslan passar ekki öllum og því mikilvægt að hver og einn fái að halda sínum sérkennum.“ birta@mbl.is Toppurinn Síður toppur er einkennandi hjá fermingjardrengjum í ár. Flott Fléttur og snúningar í toppinn eru áberandi með uppsettu hári. Snúður Lausir hnútar eru svo mest teknir af þeim sem vilja vera með hárið uppsett. Látlaust og náttúrulegt Grófir, bylgjaðir en náttúrulegir liðir í slegnu hári. Uppsett hár í lauslega hnúta og toppurinn gjarn- an fléttaður eða bundinn upp. 48 | MORGUNBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.