Saga - 2005, Page 89
Tafla 6
Eigendur fyrrverandi Skálholtsjarða flokkaðir eftir fjölda jarða
í eigu hvers eiganda, 1801–1805.
Fjöldi jarða á hvern eiganda Fjöldi eigenda % Jarðir alls %
≤ 1 182 84,3 164,5 57,5
2 17 7,9 34 11,9
3 7 3,2 21 7,3
4+ 10 4,6 66,5 23,3
216 100,0 286 100,0
Heimild: Sjá töflu 5.
Þegar á heildina er litið er þó ekki að sjá að miklar breytingar hafi
orðið á dreifingu eigna frá sölu Skálholtsjarða til byrjunar 19. aldar,
en þó hefur hlutur stóreigenda aukist nokkuð á kostnað hinna
smæstu. Þessi þróun sést betur ef listi yfir stærstu eigendurna er
skoðaður.
Tafla 7
Tíu stærstu eigendur fyrrum Skálholtsjarða, 1801–1805.
Fjöldi jarða Hdr. Ál.
Valgerður Jónsdóttir Skálholti,
ekkja Hannesar Finnssonar biskups 13,5 574 80
Steindór Finnsson sýslumaður Oddgeirshólum 10 229
Ólafur Stefánsson stiftamtmaður Viðey 12 180 40
Anna Rasmusdóttir, ekkja Eyvinds Jónssonar
bónda á Skógtjörn 3 145
Jón Finnsson prestur Hruna 5 132 40
Eyjólfur Jónsson bóndi Sviðholti 3 121
Halldór Finnsson prófastur Hítardal 4 118
Gísli Thorarensen prófastur Odda 5 116 80
Guðmundur Jónsson lögréttumaður Skildinganesi 5 115
Sigríður Þorsteinsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar
sýslumanns á Móeiðarhvoli 4 115 80
Heimild: ÞÍ. Rtk. Jarðabækur V, 5, 7–11, 17 og 22 og „Jarðabók yfir Skálholts bisk-
upsstóls jarðagóz“.
Aths.: Við reikning á landauramati jarða er miðað við það mat sem notað var við
sölu jarðanna en ekki hið nýja mat sem tilgreint er í jarðabókunum.
S A L A S K Á L H O LT S J A R Ð A 89
Saga haust 2005-NOTA 23.11.2005 20:10 Page 89