Ný saga - 01.01.1987, Síða 11

Ný saga - 01.01.1987, Síða 11
ÍRSKUR SVIKARI RÆÐISMAÐUR Á ÍSLANDI um veturinn í góðu yfirlæti að eigin sögn.34 Berk hafði hins vegar orð á því, að hinn ný- skipaði ræðismaður hafi ver- ið hundsaður af „fína fólk- inu".35 Þann 4. júní 1818 lagði ræðismaðurinn loks af stað til íslands ásamt syni sínum á skipi Petræusar kaupmanns, Experiment. Reynolds yngri skrifaði dagbók um íslands- ferðina sem er til í handriti í British Museum.36 Markmiðið með ferðinni var fyrst og fremst að athuga verslunaraðstæður á Islandi. Samferða þeim var fulltrúi kaupmannanna í Liverpool, gamalreyndur íslandsfari að nafni Edmund Hodgson. Hann gat bjargað sér á ís- lensku.37 Reynolds feðgarnir dvöldu á fslandi alla kauptíðina frarn í ágúst.38 Þeir heimsóttu m.a. Geir Vídalín biskup, sem full- vissaði þá um það að íslend- ingar væru Bretum mjög þakklátir fyrir þýðingar- mikla hjálp á stríðsárunum. Þeir fóru út í Viðey til Magnúsar Stephensen og vildu m.a. kaupa handrit af Snorra-Eddu, sem var í eigu háyfirdómarans. Magnús setti hins vegar upp svo hátt verð að ekki gat orðið af kaup- Friðrik VI i faðmi fjölskyldunnar. Hann hafði barist á móti Bret- um í Napóleonsstyrjöldunum en varð samt við beiðni þeirra um ræðismann á nýlendu sinni. Þeir fóru út í Viö- ey til Magnúsar Stephensen og vildu m.a. kaupa handrit af Snorra- Eddu, sem var í eigu háyfirdómar- ans. Magnús setti hins vegar upp svo hátt verð að ekki gat orðið af kaupunum. urn. Þeir ferðuðust unt Suður- land að hætti þeirra Breta sem höfðu áður sótt ísland heim. Farið var til Þingvalla, Krísuvíkur og Skálholts. Reynt var að klífa Heklu og Thomas yngri gerði vísinda- rannsóknir við Geysi. Eftir þessa ánægjulegu dvöl var álit þeirra á íslensku þjóðinni í stórum dráttum að hinir föðurlandselskandi íslend- ingar, væru ágætismenn, traustir og harðgerir, reiðu- búnir að gera allt sem í þeirra valdi stæði fyrir ferðalang- ana, þakklátir fyrir minnsta greiða og hreinlegri en þeir höfðu átt von á! Hins vegar væru þeir vanræktir af dönsku stjórninni og kúgaðir og mergsognir af dönsku kaupmönnunum. Þegar komið var aftur til Kaupmannahafnar gaf Reyn- olds skýrslu um íslands- verslunina og þau not sem mætti hafa af íslandi. Skýrslan var send Castlereagh lávarði og þaðan áfram í verslunarráðuneyt- ið.39 Niðurstaða Reynolds var að verslunarhömlurnar jafngiltu „algjöru banni" og því væri vera hans á íslandi „fullkomlega gagnslaus".40 Hann hefði samt ráðið Óla Sandholt til að gæta hags- muna Breta í fjarveru sinni. En Óli hafði einmitt verið við- riðinn ensku verslunina á stríðsárunum.41 Reynolds vildi hins vegar ekki dvelja lengur í þessu „mjög svo ógestrisna loftslagi", eins og hann orðaði það.42 Aftur á móti hafði ræðismaðurinn komist að því eins og margir Bretar á undan honum, að Is- land byði upp á ýmsar nyt- samar auðlindir.43 Það mætti hagnýta fiskveiðarnar, sérstaklega laxveiðar, og ull- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.