Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 48

Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 48
Á HEIMDALLI SUMARIÐ 1898 — VARÐGÆSLA OG VEISLUHALD Á Dýrafirði 23. júlí. - Dönsku varðskipsmennirnir kunnu afar vel við sig í félagsskap norsku hval- veiðiforstjóranna Ellefsens og Bergs og fjölskyldna þeirra. - Á þessari mynd eru Ellefsenhjónin til vinstri framarlega og Berghjónin til hægri. Þrjár stúlknanna voru dætur Berghjónanna en tvær voru dætur Ellefsenhjóna. Middelboe kapteinn er lengst til vinstri aftast og þriðji maður frá honum er Norðmaðurinn Ravn. um varðgæzlu Heimdalls við landið og hitt var tekið við Þrí- dranga í ágúst. Fyrra skipið var fært til Vestmannaeyja og skipstjóri þess sektaður þar um 5 pund, en hinn skipstjór- inn var yfirheyrður um borð í Heimdalli og áminning látin duga, enda höfðu varðskips- menn skorið á línu hans. Á gæzluferðum sínum höfðu Heimdallsmenn auðvit- að margháttar eftirlit með skipaferðum, þó að ekki væri um að ræða landhelgisbrot. Þeir litu augljóslega viðskipti íslendinga og brezkra togara- manna með tröllafisk illu auga, en virðast ekki hafa treyst sér til að hindra þau, enda skorti til þess lagaheim- ildir. í maí voru þó tveir brezkir togarar reknir út af Krossvík og hafa þeir að lík- indum verið þar við trölla- fisksviðskipti. Andúð á þeim íslendingum, sem stunduðu þessi viðskipti, kemur fram í ummælum dagbókarhöfund- ar um Guðmund Einarsson í Nesi, en hann er kallaður „vor Trawler-Fjende" í frásögn höfundar af reiðtúr fram í Gróttu í ágúst. Þess má raun- ar geta, að mánuði eftir að Heimdallsmenn voru á ferð á Seltjarnarnesi létu heima- menn þar flytja fisk í land út togaranum Cuckoo, áður- nefndum landhelgisbrjóti. Lá togarinn þá ýmist á Norður- vík eða Bakkavík að sögn hreppstjóra Seltirninga í bréfi til Júlíusar Havsteens amtmanns. Má fara nærri um, að menn hefðu ekki þorað að ráðast í slík viðskipti, ef Heimdallur hefði verið við landið, en hann var þá kom- inn til Færeyja. Afskipti Heimdalls af öðr- um fiskiskipum við ísland en brezkum voru minni en við mætti búast. Kann þetta að stafa af því, að Frakkar, sem áttu á þessum árum flest skip við ísland, höfðu sjálfir gæzluskip við landið. Voru þau oft á sama tíma í höfnum og Heimdallur og þáðu franskir og danskir yfirmenn heimboð hvorir af öðrum. Einu afskiptin af frönskum skútukörlum þetta sumar voru þau, að skipslæknir Heimdallsmanna fór um borð í franska skútu, sem stödd var á Héraðsflóa seint í ágúst, en þar um borð voru menn með Heimdallsmenn... litu augljóslega viðskipti íslend- inga og brezkra togaramanna meö tröllafisk illu auga... 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.