Ný saga - 01.01.1987, Síða 50

Ný saga - 01.01.1987, Síða 50
Á HEIMDALLI SUMARIÐ 1898 — VARÐGÆSLA OG VEISLUHALD Júlíus Havsteen amtmaður, Jón Vídalín kaupmaður og H.E. Tvede apótekari, sem lézt raunar úr taugaveiki eftir stutta legu um sumarið. —Á ísafirði sóttu Heimdallsmenn heim þá Hannes Hafstein sýslumann og Ásgeir Ásgeirs- son kaupmann hinn yngri. Fór mjög vel á með varðskips- mönnum og Hannesi, en kvöldið hjá Ásgeiri er sagt hafa verið svo leiðinlegt („kjedsommeligt"), að eini ljósi punkturinn var sá, að frúin bar fram skyr,—Á Akur- eyri hittu Danir fyrir einn sinn bezta gestgjafa, en það var Jakob Havsteen kaup- maður og konsúll, sem bæði veitti vel og útvegaði hesta til skemmtiferða. — Á Seyðis- firði voru það þeir Ernst apó- tekari og Otto Wathne kaup- maður, sem héldu uppi risnu. Jón Vídalín er í Alþingis- rímunum sagður hafa kunnað að dorga valdsmenn. Dagbók S.V. Hansens frá sumrinu 1898 rennir stoðum undir þessa fullyrðingu eins og sést af því, hvernig Vídalín eyddi deginum hinn 5. ágúst þetta sumar. Hansen segir svo í ár- bók sinni (lausleg þýðing greinarhöfundar): „Fagurt veður. Kl.1-4 um eftirmiðdag- inn í landi með meistara og fórum í reiðtúr með Jóni Vídalín inn að Elliðaám. Hann hafði lagt til ágæta skeiðhesta („glimrende Skeidere".) Meistari datt af baki. Mættum Englendingi einum, sem var við veiðar í Elliðaánum. Um kvöldið stór miðdagur hjá Sjeffanum. Meðal gesta voru landshöfð- ingi, amtmaður og Vídalín með frúm". Ekki verður annað sagt en góður tónn sé í garð íslands og íslendinga í dagbók S.V. Hansens. Hann átti hér góða daga og virðist hafa verið ánægður með yfirmenn sína og undirmenn á Heimdalli og flesta gestgjafa. Hann hafði samband við fjarskylda ætt- ingja konu sinnar, en hún átti ættir að rekja til Hans Hjalta- líns kaupmanns á Stapa. Verður að ætla, að S.V. Han- sen hafi verið full alvara þegar hann skrifar í dagbók sína hinn 27. ágúst, að það hafi verið með miklum trega, sem hann missti Island úr augsýn í síðasta sinn þetta sumar. Heimildir: Dagbók Sigurd Valdimars Hansens er í eigu sonar hans, dr.Preben Hansen, en hann var læknir í Kaupmannahöfn. Pét- ur Sigurðsson, fyrrverandi for- stjóri Landhelgisgæslunnar, fékk hjá honum ljósrit af dag- bókinni og lánaði greinahöf- undi. P. Hansen hefur gefið Þjóðminjasafni ljósmyndir þær, sem birtar eru.— Frásögn af viðskiptum Seltirninga og brezkra togaramanna er sótt í rit Jóns Þ. Þórs Breskir togarar og íslandsmið 1898-1916, Rvík 1982. —Upplýsingar um Ch. G. Middelboe eru úr Dansk Bio- grafisk Leksikon, 9. bindi, Kmh. 1981. Því má svo bæta við, að hann var flotamálaráðherra Dana í ráðuneyti Sehesteds 1900-1901, síðasta ráðuneyti hægri manna í Danmörku fyrir kerfisbreytinguna 1901. Það hafa því verið tvö ráðherraefni, sem hittust um borð í Heim- dalli að kvöldi 16. maí 1898, en þar sátu þá þeir „sysselmand Havsteen" og „kaptajn Middel- boe" „til Musik,,,Nordlyset" og The". 0 I 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.