Ný saga - 01.01.1987, Síða 60

Ný saga - 01.01.1987, Síða 60
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON OG KRAPOTKIN FURSTI Þá er þess að geta að Ólafur hafði mikinn áhuga á land- búnaði og ræktun og skrif hans í Dagsbrún sem og mál- flutningur blaðsins yfirleitt, báru nokkurn keim af land- búnaðarhagfræði Krapotkins í Fields, Factories and Workshops. 1 bók furstans er gengið út frá þeirri megin hugmynd að þaulræktun landsins með fjölda smábýla væri arðbærari en stórbú- skapur. Þá taldi hann að jurtakynbæturog rannsóknir væru forsenda góðs árangurs í ræktunarstarfi. Auk þess benti Krapotkin á að vatns- veitur gætu aukið land- búnaðarframleiðsluna til muna.27 Vera má að land- búnaðarhagfræði Krapotkins hafi endurómað með óbein- um hætti í nafnlausri grein er birtist í Dagsbrún í júlí 1917. Flóaveitan getur því með tímanum, án þess að tekið sé tillit til bættra búnaðar- hátta að öðru leyti, fætt 16-17 þús. manns á Land- búnaði, en þessar 16-17 þús. þarfnast ýmiskonar iðnvarnings og getur sú vinna veitt mönnum at- vinnu.28 Greinarhöfundur gerði ráð fyrir að fjórðungur fslend- inga gæti lifað af ávöxtum Flóaáveitunnar og það fyrir fjárfestingu er jafngilti hálfu fjórða togaraverði miðað við verð þeirra fyrir stríðið. Ólafur hafði mikinn áhuga ájarðræktartilraunum. Hann beitti þekkingu sinni á þessu sviði í greinaskrifum og taldi að garðrækt gæti haft mikla þýðingu fyrir afkomu sjávar- plássanna. Jurtaræktun ætti að vera eitt af því fyrsta sem börnin í sjóþorpunum lærðu.29 Þá er athugandi hvort land- búnaðarhagfræði Krapotkins hafi ekki verði fyrirmynd að 8. grein stefnuskrár Alþýðu- flokksins frá árinu 1917. Þar er kveðið á um að verja beri nægilega miklu fé til tilrauna- stöðva og til að breiða út ókeypis búnaðarþekkingu. í skýringum við stefnuskrána segir að slíkar ráðstafanir gætu bætt afkomu alþýð- unnar í sveitunum stórlega. Það var með öðrum orðum gert ráð fyrir virkni bænd- anna sjálfra, en ráðgjöf hins opinbera yrði hvatinn að búnaðarframförum. Bentu höfundar stefnuskrárinnar á góða reynslu Bandaríkja- manna af tilraunastöðvum og ráðunautastarfsemi.30 Peter Krapotkin lagði einn- ig mikið upp úr reynslu Bandaríkjamanna. Hann sagði að hin mikla sam- keppnishæfni ameríska land- búnaðarins stafaði ekki af því hve búin væru stór, heldur af því að jarðirnar væru í einka- eign og ræktunin væri miðuð við staðhætti. Þá væri mikil samvinna ríkjandi meðal bændanna og fjöldi stofnana ynni að því að bæta rekstur búanna. Þar væri búrekstur- inn mun þróaðri en í Evrópu. Sérhvert fylki Bandaríkjanna ræki tilraunabú sem væru miðstöðvar víðtækrar ráðu- nautastarfsemi.31 Hér virðist óneitanlega vera mikill skyldleiki milli bókar Rússans og stefnu- skrár íslenskra jafnaðar- manna. En er svo fráleitt að þeir Jónas frá Hriflu og Ólaf- ur Friðriksson er mótuðu stefnuskrána hafi leitað fanga í bók Krapotkins? Þeir voru báðir vinir Guðjóns Baldvinssonar sem fyrr var nefndur.32 Sá veglegi sess sem landbúnaður skipaði í stefnuskránni frá árinu 1917 var Jónasi mjög að skapi en það er augljóst að sama gilti um Ólaf. En hitt er svo annað mál að ekki skiptir sköpum hvort Ólafur byggði hugmyndir sínar um pólitík og efnahags- mál á erlendri fræðikenningu eða ekki. Það sem máli skiptir er að Ólafur byggði á tiltekn- um hagrænum forsendum og dró af þeim pólitískar álykt- Eimreiðin sem var notuð við gerð Reykjavikurhafnar. Skilgetið afkvæmi stóriðjunnar I ís- lensku atvinnulifi. Þá er athugandi hvort land- búnaðarhagfræði Krapotkins hafi ekki verið fyrir- mynd að 8. grein stefnuskrár Alþýðuf lokksins frá árinu 1917. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.