Ný saga - 01.01.1987, Page 65
hagslífinu og þá sérstaklega
spursmálinu um atvinnu-
frelsi, og var það svo sem í
samræmi við viðhorf ráðandi
stéttar í landinu, jarðeigenda
og embættismanna, að telja
leiguliða, húsmenn og þurra-
búðarmenn, lausamenn og
vinnufólk ekki fullgilda þjóð-
félagsþegna.
í grein Guðmundar er of-
sögum sagt að danska stjórn-
in hafi „barist fyrir auknu
frjálslyndi" hérlendis, hvað
þá að hún hafi verið kveikjan
að sjálfstæðisbaráttu íslend-
inga. Hún bar frekar með sér
viðmót herraþjóðarinnar í
garð hjálendunnar, frum-
kvæðislítil og afskiptalaus
um málefni eyjarskeggja
meðan þeir létu sæmilega að
?
■
John Stuart Mill einn af
fremstu boðberum frjálshyggj-
unnar. Hann taldi sjálfsákvörð-
unarrétt Þjóðanna vera for-
sendu frelsisins.
stjórn. Jú, hún sýndi af sér
frjálslyndari viðhorf í
atvinnuefnum en Alþingi,
einkum þegar verið var að
laga íslenska löggjöf að
danskri, en hún vildi ekki
kosta neinu til við að breyta
þjóðfélagsháttum lands-
manna og knúði aldrei fram
vilja sinn í stórmálum gegn
Alþingi, nema þeim er vörð-
uðu réttarsamband land-
anna. Undir lok 19. aldar
hafði dæmið eiginlega snúist
við, Alþingi orðið að tiltölu-
lega framsæknu borgaralegu
afli, en danska stjórnin í per-
sónu landshöfðingja var trén-
uð og úr takt við þá hreyfingu
sem komin var á íslenskt
þjóðfélag.
63