Ný saga - 01.01.1987, Side 69

Ný saga - 01.01.1987, Side 69
Að lesa í ljósmynd Guðjón Friðriksson Ljósmyndir eru meðal mikilvægustu heim- ilda sagnfræðinga við rann- sóknir á sögu þessarar aldar ogofanverðar 19. aidar. Þetta hefur þó ekki verið öllum full- komlega ljóst og þeirrar til- hneigingar hefur gætt við út- gáfu sagnfræði í bókum og tímaritum að láta myndir mæta afgangi. Þannig hefur hið ritaða orð haft forgang skv. íslenskri sagnahefð. Rétt fyrir útgáfu er kannski hlaup- ið í það að „rusla saman" ein- hverju myndefni — svona eins og til uppfyllingar. Þetta sjónarmið er þó smátt og smátt að víkja og myndir að fá sinn verðuga sess ásamt því að nú þykir orðið sjálfsagt að geta þess hver myndina tók og hvaðan hún er fengin þó að enn sé misbrestur á því í sum- um bókum og tímaritum. Eins og alkunna er getur ein ljósmynd sagt meiri sögu en langt mál en í flestum tilvik- um styður hið ritaða mál og myndin hvort annað. Vissir erfiðleikar eru á því að afla íslenskra ljósmynda en þó hafa söfn víða um land lagt aukna áherslu á það að safna ljósmyndum og skrá þær á undanförnum árum. Þetta eru þó einkum Ijós- myndir atvinnuljósmyndara. Mikið er enn óunnið í að safna ljósmyndum áhugaljósmynd- ara en upp úr 1920 komast ljósmyndavélar í hendur æ fleiri slíkra, einkum í þétt- býli. Iðandi mannlff á „Thomsenstorgi" í austur- enda Hafnarstrætis, myndin í heild sinni eins og Pétur Brynjólfsson tók hana ein- hvern tíma á árunum 1909- 1913. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.