Ný saga - 01.01.1987, Page 77

Ný saga - 01.01.1987, Page 77
KONUR FYRIRGEFA KÖRLUM HÓR andi.23 Aðrar eiginkonur tóku hins vegar fram að þær vildu að „barnsmóðir manns míns ekki yrði langdvölum hér nærri framvegis" eins og Þórunn Egilsdóttir orðaði það sumarið 1833. Enda hafa vinnukonur sem eignuðust börn með húsbændum sínum nær undantekningalaust ver- ið látnar fara af bænum, fyrr eða síðar.24 Sjaldnast er hægt að gera sér fulla grein fyrir því hvort konur sóttu um eftirgjöf af fús- um og frjálsum vilja. Stungu þær uppá því sjálfar? Hver átti frumkvæðið? Voru þær sátt- ar við að sækja um? Nokkrar konur eru að minnsta kosti sannfærandi og virðast ein- lægar, til dæmis Friðsemd Eiríksdóttir á Helgastöðum í Biskupstungum sem fyrirgaf Einari sínum í nóvember 1833 þar eð hún hafði „í aungu fundið hann mér við- Varla hefði þessi kona fyrir- gefið manni sínum framhjá- hald. mótskaldari eftir en áður, heldur fullt eins ástúðlegan, vinveittan og nákvæman sem nokkurn tíma fyrri". Ári siðar lýsti Þuríður Ólafsdóttir á Vatnahjáleigu í Austur-Land- eyjum yfir „minni og okkar Konur á bæjar- hlaði. Hægt er að hugsa sér að þarna sé húsmóðir að biðja vinnukonu sina að fara af heimilinu. sameiginlegri ást og fasta ásetningi til framvegis að lifa saman í hjónabands kærleik- um eins og fyrr, eftir sem hingað til". Ólöf Þorleifsdótt- ir á Hallgeirsey í sömu sýslu fyrirgaf manni sínum í des- ember 1845 af því „við eftir sem áður elskum hvort annað og viljum framhalda hjóna- bandi okkar".25 Er nokkur ástæða til að rengja það? Og verður ekki að taka eitthvert mark á ummælum presta? Með allmörgum umsóknum votta þeir eitthvað á þá leið „að þessi fyrirbón konunnar fyrir bónda sínum er víst ekki skeð í óhreinum tilgangi held- ur af hreinum og fölskvalaus- 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.