Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 49

Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 49
Sea lava circles 1988 staklega enskan sérvitring, einn af mörgum sem lifa fyrir gönguferöir úti í náttúrunni, langt frá mannabyggöum. - Jú, þaö er eitthvað til í því. Þegar ég var úti í Bandaríkjunum hérna í 9amla daga og fór að hugsa um þaö í fullri alvöru hvaö ég var aö gera, þá var ég ekkert aö velta því fyrir mér hvort hugmyndir mínar væru sérstak- lega enskar. En seinna meir, eftir að ég var búinn að ganga einhver ósköp, upplifa náttúruna og gera mér mat úr henni, þá rann upp fyrir mér að þetta vasri í raun ósköp enskt allt saman, að ég tilheyröi ákveðinni enskri listhefö. - Þér finnst ekkert verra aö láta flokka þína list meö þessum hætti? - Nei, alls ekki. En ég vil bæta því við aö náttúruupplifun er ekkert sér- enskt fyrirbæri. Hún er mjög sterkt afl í japanskri og kínverskri myndlist, líka í list frumbyggja Ástralíu og Eskimóa, þannig að þaö eru fleiri þjóöir en Eng- lendingar sem byggja list sína á nátt- úruupplifun. Ég get hins vegar ekki horft framhjá því að mörg verka minna eru sérstaklega mótuö af breskri nátt- úru, til dæmis göngustígunum í upp- sveitum Englands, slóðunum á skosku heiðunum. Þetta eru heima- hagar mínir, ég get ekkert horft framhjá þeirri staöreynd. Þetta er það landslag sem ég þekki best. Þaö er hluti af mér, hvert sem ég fer. Þegar ég fer til annarra landa, á fjarlægar slóöir, til aö vinna einhver verkefni, er ég óhjákvæmilega aö tefla saman vit- undinni um heimahaga mína og aðstæðum í nýju umhverfi. - Hvaö ræöur vali þínu á nýjum áfangastað? - Það er margt sem kemur til. Ég vel mér áfangastaði og verkefni út frá ólíkum forsendum. Mest gaman finnst mér aö fara út í bláinn alveg aö tilefnislausu, velja einhvern staö langt í burtu, bara vegna þess aö ég hef óljósan grun um að hann kunni að vera áhugaverður. - Hvernig býrðu þig undir svo- leiöis ferðalag ? 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.