Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 63

Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 63
kom út var Coleman meö fleiri verk fyrir sinfóníuhljómsveit á prjónunum. Þar á meöal var verk sem hann kallaði The Oldest Language, tveggja til þriggja klukkustunda langt verk fyrir 125 manna hljómsveit sem í væru 2 hljóðfæraleikarar frá hverju ríki Bandaríkjanna og 1 frá hverju af 22 framandi menningarsvæðum, en talan 22 hafði sérstaka dulræna þýð- ingu hjá Crowindíánum. En Coleman fékk engan til að fjármagna þetta verkefni. „Mig langaði alltaf til að vinna með stórri hljómsveit," sagði hann, „en hafði aldrei efni á því. Ég tók eftir því að þær hljómsveitir sem alltaf náðu fyllri hljómi voru rokkhljóm- sveitir, með rafmagnsgítara og til- heyrandi. Svo að ég hugsaði með mér að ég gæti notað slíka hljóðfæra- skipan til að ná fram þeim hljómi sem ég sóttist eftir, þessum fyllri hljómi, og þróað tónsmíðar mínar um leið. Ég er samt ekkert að skrifa sérstaklega fyrir rafmagnshljóðfæri eða eitthvað annað, ég er bara að notfæra mér það hvaða þýðingu þessi hljómur hefur fyrir mig í sambandi við tónlistina sem ég er að semja þá stundina." Frá útkomu Skies of America liðu nokkur ár án þess að mikið heyrðist til Colemans. Columbia hljómplötufyrir- tækið ákvað að skera niður jazzútgáfu sína árið 1973 og voru þá Charles Mingus, Keith Jarrett, Bill Evans og Coleman settir út í kuldann. Og það var ekki fyrr en 1977 að næsta plata hans kom á markað, Dancing in Your Head, en hún markar að vissu leyti þáttaskil á ferli hans. Auk brots úr upptökunum frá Marokkó, sem fyrr eru nefndar, eru á plötunni tvenn til- brigði við stef úr sinfóníunni Skies of America. Þau eru hins vegar með- höndluð á talsvert annan hátt en hjá Sinfóníuhljómsveit Lundúna og hljómsveitin sem leikur hefur allt annað yfirbragð en fyrri sveitir Cole- mans. Auk Colemans sem leikur þarna á altsaxófón leika Bern Nix og Charlie Ellerbee á rafmagnsgítara, Rudy MacDaniel á rafmagnsbassa og Ronald Shannon Jackson átrommur. Ýmsir gamlir aðdáendur Colemans urðu yfir sig hneykslaðir, heyrðu lítið 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.