Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 65

Teningur - 01.10.1989, Blaðsíða 65
umgangast jazzhefðina eins og minja- safn. Hjá þeim er tæknileg fágun í öndvegi, tónlistin vönduð eftiröpun ýmissa jazzstefna sem áttu sitt blóma- skeið fyrir 1960. Þetta viðhorf er hin fullkomna and- stæða við þankagang og tónlistarþróun Colemans. Hann hefur feril sinn með því að skapa tónlist sem á sér rætur í beboppinu en ryður nýjar brautir. í músík hans voru stundum tvær tón- tegundir í gangi samtímis og tíðum var skipt á milli tón- og takttegunda. Rytmasveitin var ekki lengur bara í undirleikarahlutverki fyrir einleikar- ana, heldur varð til hugmynd um sam- eiginlegan spuna allrar hljómsveitar- innar. Þetta eru ennþá hugmyndirnar að baki Þrime Time. Sú sveit er á vissan hátt ný útfærsla á tvöfalda kvartettinum sem lék á plötu Cole- mans Free Jazz frá 1961. Coleman lenti aldrei í neinum blindgötum. Hann var reyndar oft ansi blankur, en það kom ekki í veg fyrir þrotlausa leit hans að nýjum möguleikum, nýjum stefjum og nýjum samhljómum. Með Þrime Time hefur hann rutt brautina fyrir listamenn á borð við James Blood Ulmer, Material, Decoding Society og Last Exit. (tónlist hans má heyra afríska rytma, áhrif frá blús- og fönktónlist en umfram allt hættir hann aldrei að koma manni á óvart. Og það er með slíkum listamönnum sem mest spennandi er að fylgjast. Árni Óskarsson Helstu heimildir. Howard Mandel: „Ornette Coleman - The Color of Music", Down Beat, ágúst 1987. Graham Lock: „Ornette Coleman - Harmo- lodic Haberdashing", Wire, júní 1988. Howard Mandel: „Still Something Else!!“, Wire, júní 1987. Steve Lake: „Prime Time and Motion", Wire, september 1985. John Rockwell: All American Music, Com- position in the Late Twentieth Century, Kahn & Averill, London 1985. John Litweiler: The Freedom Principle - Jazz After 1958, Blandfold Press, Poole, Dorset 1985. A.B. Spellman: Black Music - Four Lives, Schocken Books, New York 1971. Hljómplötur Ornette Coleman: 1957: Live At The Hillcrest Club (útg. 1977) (Inner City IC 1007) 1958: Something Else! (Contemporary S7551) 1958: Coleman Classics Vol. 1 (útg. 1978) (Improvising Artists 37.38.51) 1959: Tomorrow Is The Question (Contemporary S7569) 1959: The Shape Of Jazz To Come (Atlantic 1317) 1959: Change Of The Century (Atlantic 1327) 1959-60: To Whom Who Keeps A Record (Atlantic P10085A (Japan)) 1960: This Is Our Music (Atlantic 1353) 1960: Twins (Atlantic SD1588) 1960: Free Jazz (Atlantic 1374) 1961: Ornette! (Atlantic 1378) 1961: Art Of The Improvisers (Atlantic SD 1572) 1962: Town Hall Concert 1962 (ESP S1006) 1965: Chappaqua Suite (CBS Frakklandi 66203) 1965: The Great London Concert (Arista-Freedom AL 1900) 1965: At The Golden Circle Vol. 1-2 (Blue Note 84224 og 84225) 1966: Empty Foxhole (Blue Note 84246) 1966: Who's Crazy? (Affinity 102) 1967: Jackie McLean: New And Old Gospel (Blue Note BST84262) 1967: New York Is Now (Blue Note BST84287) 1967: Love Call (Blue Note BST84356) 1967: The Music Of Ornette Coleman: Saint and Soldiers (RCA Red Seal LSC2982) 1967: The Unprecedented Music Of Ornette Coleman (Joker UPS2061KR (Japan)) 1967: An Evening With Ornette Coleman (International Polydor 623246-47) 1969: Crisis (Impulse AS9187) 1969: Ornette At 12 (Impulse AS9178) 1969: Alice Coltrane: Universal Consciousness (útsetjari) (Impulse AS9210) 1970: Friends And Neighbours (Flying Dutchman FDS10123) 1971: Paris Concert (Trio PA7169-70 (Japan)) 1971: Science Fiction (Columbia C31061) 1971-72: Broken Shadows (útg. 1982) (CBS 85934) 1972: Skies of America (Columbia KC31562) 1976: Charlie Haden: Closeness (A&M Horizon SP710) 1976: Dancing In Your Head (A&M Horizon SP722) 1976: Charlie Haden: The Golden Number (A&M Horizon SP727) 1976: Body Meta (Artist House AH1) 1977: ásamt Charlie Haden: Soap Suds (Artists House AH6) 1978: James Blood Ulmer: Tales of Captain Black (Artists House 9407) 1979: Of Human Feelings (útg. 1982) (Antilles 2001) 1985: Opening The Carvan Of Dreams (Caravan of Dreams 85001) 1985: Priroe Design/Time Design (Caravan of Dreams 85002) 1985: ásamt Pat Metheny: Song X (Geffen 24096) 1987: In All Languages (Caravan of Dreams 85008) 1988: Virgin beauty (Portrait PRT 4611931) Ártölin fremst miðast við upptökuár 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.