Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 51

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 51
af ungum kavaler, en aðeins um stundarsakir. Ást hennar varir ekki lengur, en hún er bund- in manni sínum og heldur tryggð við hann. í rauninni er hjónabandið henni sem fangelsi. Hún segir við Valentinu: „Ég vildi helzt deyja í nótt, svo að þessi kvöl tæki enda.“ Og við Giovanni, þegar þau halda brott undir morg- un, að loknu samkvæminu, segir hún: „Ef mig langaði að deyja í nótt, þá er það vegna þess, að ég elska þig ekki lengur.“ Hún segir honum frá láti Tommasos, er hún hafði frétt um meðan á svallinu stóð. Þau setjast niður á eyðilegt graslendið. Lidia tekur upp ástarbréf og les upphátt fyrir mann sinn. Giovanni spyr, hver hafi skrifað það og Lidia svarar undr- andi: „Þú gerðir það.“ Giovanni skynjar dauðann í tilfinningum sínum og reynir að hylma yfir það með ástaratlotum, sem hann veit að eru tilgangslaus. Lidia: „Nei! Nei! Ég elska þig ekki lengur, ég elska þig ekki leng- ur!“ Giovanni: „Talaðu ekki. Talaðu ekki.“ Lidia: „Segðu það . . . Segðu að þú elskir mig ekki.“ Þannig endar kvikmyndin í vonleysi og dapurleika; samband Giovannis og Lidiu byggist á gagnkvæmri vináttu og vorkunn- semi, rétt einsog samband Claudiu og Sandros. En Antonioni heldur ennþá dauðahaldi í von- ..Vinkonurnar" (Le Amiche). Eleonora Rossi Drago, Valentina Cortese, Maria Pancani, Yvonne Fumeaux.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.