Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 49

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 49
stöðnun í tilfinningunum og þrotlausri leit að sannri ást og hreinleika. Þríleikurinn — Ævintýrið (1959), Nóttin (La Notte, 1960) og Sólmyrkvinn (L’Eclisse, 1962) — er svo stórkostlegur og margbrotinn, að telja verður kapítula út af fyrir sig í kvikmyndalistinni. En snúum okkur fyrst að Ævintýrinu. Sandro, Claudia og Anna mynda þríhyrning. Sandro og Anna eru trúlofuð, og þegar mynd- in hefst, halda þau öll í skemmtisiglingu til afskekktrar eyju í Miðjarðarhafi. Þegar til eyjunnar er komið, hverfur Anna skyndilega og er hafin víðtæk leit að henni. Sú leit ber engan árangur og við fáum aldrei að vita, hver örlög hennar hafa orðið. En Sandro, sem er arkitekt að atvinnu, og Claudia, vinkona Onnu, halda áfram leitinni. Sandro er ístöðu- laus, og í ástamálum ekur hann seglum eftir vindi. Hann er því fljótur að gleyma Önnu og áhyggjum sínum vegna hvarfs hennar, en leitar nú eftir ástum Claudiu. En Claudia, sem virðist dyggðin einber og staðfastari í ástamálum, er trúrri vinkonu sinni og vísar því allri áleitni hans á bug, a. m. k. f fyrstu. En eítir þvi sem þau kynnast betur, verður ástin yfirsterkari og þar kemur, að leitin verð- or eins konar átylla fyrir ástafundum þeirra. Og innst inni vonar Claudia, að vinkona sín oiuni aldrei finnast. En hafa Claudia og San- dro fundið hamingjuna? Hafa þau fundið ,Blow-Up". Thomas ljósmyndari og ein fyrirsæta hans. „Ævintýrið." Michelangclo Antonioni leiðbcinir frönskn leikkonunni, Jeannc Morcau. Richard Harris í „Rauðu cyðimörkinni, ®irtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.