Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 14

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 14
J Ó N ÓSKAR: HVAÐ SÁSTU? What did you see, my bluecycd son? Bob Dylan Bláeygi sonur minn, hvað sástu? Ég sá auralausa þjóð rísa upp ég sá eldingavarann brotna ég sá milljónum króna varpað í morðvopn til hjálpar harðstjórum ég sá milljónum króna varpað í vélar til að útrýma þjóðum ég sá forsetann brosa í sjónvarpinu ég sá hermann lesa ljóð mín og biblíuna reiðubúinn að berjast gegn þjóð sem hann þekkti ekkert, bláeygur sonur. Hvað sástu, bláeygi sonur minn? Ég sá brynvarið hatur sem drekkti sjálfu sér ég sá óvarða blindingja leiða blindingja ég sá sakleysi beitt fyrir vagn grimmdarinnar ég sá auralausa jrjóð sem fórnaði sjálfri sér ég sá hetjur sem vissu ekki við hvað var barizt ég sá hatri sáð yfir akra og borgir ég sá forsetann brosa og ljóð mín hverfa ég sá auralausa þjóð kjósa frelsi eða dauða ég sá mynd ófagra fyrir setur sólar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.