Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 25

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 25
til þess að koma til móts við ný gildi, ef þeir vilja halda vöku sinni. Þetta ber að skilja þegar litið er á list Þorvalds og samherja hans eldri og yngri og þær breytingar, sem hafa opnað leiðir til að fylgjast með þróuninni o gskilja ólík viðhorf. Við meigum ekki gleyma Þorvaldi sem teikn- ara, né öðrum nútímalistamönnum íslenzkum er við setjum upp yfirlitssýningar á verkum þeirra. Til þess er teikningin of mikilvægur þáttur í allri nútímamyndlist og það er raun- ar einmitt teikningin í mynd og málverki, sem leysti úr læðingi þau öfl er öllu umbreyttu og enn á síðustu árum er það einmitt teikn- ingin og breytt viðhorf til hennar sem skapar ný gildi. Segja má að mörg nútímamálverk séu nreir teikning en málverk. Jafnvel gamlar mó- delmyndir og skissur, gerðar við ýmis tækifæri, geta haft þýðingu í því efni að varpa Ijósi á þróun viðkomandi listamanns. Teikningin hefur hvarvetna verið endurreist hin síðari ár og nýtur vaxandi vinsælda og skilnings sam- tímis að menn láta sem hún sé ekki til hér á landi. Hér höfum við dregist illa aftur úr grannþjóðum okkar og ekki fylgt þróuninni. Yfirgripsmiklar sýningar nútímateikninga eru settar upp víða um heim — jafnvel og ekki sízt fyrir austan tjald, þar sem nútímateikn- ingin virðist mönnum aðgengilegri málverk- inu. I’orvaldur Skúlason: Tcikning við Grettissögu, 1916 BIRTINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.