Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 47

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 47
gera. En við höfum ekki getað fundið ein- hverjar nýjar tilfinningar, né heldur eygt lausn á vandamálinu. Ég þykist ekki vera fær um, né heldur tel ég mér sé það mögulegt, að finna lausn. Ég er ekki móralisti.“ Þetta sagði Antonioni við frumsýningu á Ævintýrinu (L’Avventura) á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes 1960. Fram til þessa hafði Antonioni verið óþekktur utan þröngs hóps kvikmyndaáhugamanna. Þó hafði hann gert nokkrar merkilegar myndir. Ævintýrið varð svo til að lyfta nafni Antonionis hærra; menn sáu, að hér var kominn fram á sjónarsviðið nýr athyglisverður kvikmyndahöfundur, er fór eigin leiðir. Myndin einkenndist af hæg- um, innhverfum stíl, sem um leið var afar persónulegur og filmískur. Persónurnar í myndinni voru allar steyptar í eldföst lorm og umhverfið var ávallt í nánum tengslum við þær, nánast túlkaði þeirra innri mann. Tónlist var mjög í hóf stillt, heldur reynt að nota náttúruhljóð í staðinn. Sá stíll og hin nosturslega meðferð á því vanda- máli, sem Antonioni hefur sífellt glímt við, er Uær fullkomnun í Ævintýrinu, á sér lang- an aðdraganda. Þessa viðfangsefnis verður Vart þegar í fyrstu leikmynd hans, Ástarsögu (Cronaca di un Amore), gerð 1950, en áður hafði Antonioni stjórnað nokkrum heimild- Michelangclo Antonioni armyndum, m.a. Gente del Po um fátækt og þjáningar fólksins, er lifir meðfram Pó- fljótinu, og Nettezza Urbana um líf og starf götusópara í Róm. Gente del Po var raunar nýjung í gerð heimildarmynda og nokkurs konar forboði neorealismans. En gagnstætt neorealistunum einbeitti Antonioni sér að lífi og tilfinningum fína fólksins og notaði eingöngu atvinnuleikendur. í þeirri mynd, er nefnd var áðan, Ástarsögu, segir frá tengslum Guido og Paolu. Unnusti henn- ar hafði farizt í vofeiflegu slysi, svo að sam- birtingur 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.