Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 65

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 65
SÓLÓ Til Þórðar Ben. Sveinssonar Rautt ljós á sviðinu en þar stendur stór opinn flygill. Þórður kemur inn á brúnum tcinóttum sjakkct, með stóra skrautlega slaufu um hálsinn, hárið vandlega skift í miðju, angandi af vellyktandi, brosandi. Klappar fyrir sjálfum sér. Hneigir sig djúpt fyrir sjálfum sér. Klappar aftur fyrir sjálfum sér. Hneigir sig dýpra fyrir sjálfum sér. Og klappar enn fyrir sjálfum sér. Sest við flygilinn og blður um stund. Að þessu loknu stendur Þórður upp lineigir sig fyrir sjálfum sér klappar fyrir sjálfum sér hneigir sig fyrir sjálfum sér kcmur með stóran blómvönd og fær sjálfum sér hneigir sig fyrir sjálfum sér klappar fyrir sjálfum sér hneigir sig fyrir sjálfum sér klappar og fer út. Ef Þórður klappar sig upp birtist hann aftur og hneigir sig fyrir sjálfum sér klappar, hneigir, klappar, hneigir ... klappar og fer út. Þetta slðasta má endurtaka nokkrum sinnum. ENCORE (MEDITATION OFTWO) Fyrir Köllu Motto: „Nú er hann farinn að laga sig eftir I'eldman." Mjög rólega, laktstrik eru óreglulegur púls. FLATPj pn ta, ....—..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.