Birtingur - 01.01.1968, Page 65

Birtingur - 01.01.1968, Page 65
SÓLÓ Til Þórðar Ben. Sveinssonar Rautt ljós á sviðinu en þar stendur stór opinn flygill. Þórður kemur inn á brúnum tcinóttum sjakkct, með stóra skrautlega slaufu um hálsinn, hárið vandlega skift í miðju, angandi af vellyktandi, brosandi. Klappar fyrir sjálfum sér. Hneigir sig djúpt fyrir sjálfum sér. Klappar aftur fyrir sjálfum sér. Hneigir sig dýpra fyrir sjálfum sér. Og klappar enn fyrir sjálfum sér. Sest við flygilinn og blður um stund. Að þessu loknu stendur Þórður upp lineigir sig fyrir sjálfum sér klappar fyrir sjálfum sér hneigir sig fyrir sjálfum sér kcmur með stóran blómvönd og fær sjálfum sér hneigir sig fyrir sjálfum sér klappar fyrir sjálfum sér hneigir sig fyrir sjálfum sér klappar og fer út. Ef Þórður klappar sig upp birtist hann aftur og hneigir sig fyrir sjálfum sér klappar, hneigir, klappar, hneigir ... klappar og fer út. Þetta slðasta má endurtaka nokkrum sinnum. ENCORE (MEDITATION OFTWO) Fyrir Köllu Motto: „Nú er hann farinn að laga sig eftir I'eldman." Mjög rólega, laktstrik eru óreglulegur púls. FLATPj pn ta, ....—..

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.