Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 19

Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 19
um girðinguna og tíndu vendi af gulu blóm- unum. Pabbarnir brostu, þegar þeir tóku við þeim. En einn voðalegan dag kom svip- ljótur liúsvörður með ljá og sló niður öll gulu blómin. Börnin urðu brygg og í margar vikur höfðu þau ekkert til að borfa á nema mold- ina á meðan þau biðu. En einn dag þótti börnunum gaman. 111- gresið var aftur farið að spretta! Þau lilógu og kölluðu livort í annað að koma og sjá. Þau tíndu stutta leggina og veifuðu þeim til pabbanna sinna. Þau hlógu að manninum með Ijáinn og illí'resið gerði það líka og ég líka. Susan Cole Brezka dagblaðið „Sun“ efndi til ritgerðar- samkeppni meðal brezkra barna og ungl- inga á aldrinum 5 til 18 ára. Vakti það ekki litla furðu þegar telpa, sem nýlega var orð- in sex ára, lilaut fyrstu verðlaunin fyrir frásögn, sem hún kallaði „Hamingjudagur“ og er eitthvað á þessa leið: Rétt þar hjá, sem ég átti áður lieima í Islington var stór, sótug verksmiðja, þar sem búið var til blek. Það var sútarleg bygging, að undanteknu einu. Fallegt, gult illgresi óx innan við járnrimlagirðinguna og gerði gylltan hring umhverfis húsið. Á hverju kvöldi komu lílil, indversk börn á móti pöbbunum sínum, Jiegar þeir komu frá vinnu, og á meðan þau biðu, teygðu þau langar, brúnar hendur í gegn- HÚSFRETJAN 15

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.