Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 30

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 30
Prjónub peysa Framli. af bls. 25. Bak: Fitjið upp 41 1. Prj. 2 prj. stuðlaprj. ( 1 sl., 1 br.), þar næst munstrið þar til bakið er orðið 21 sm. Takið þá úr fyrir liandvegum 4, 2 og 1 1. livoru megin í ann- arri hverri umf. Fellið laust af, þegar bak- ið er orðið 35 sm. Ermar: Fitjið upp 21 1. Prj. 2 prj. stuðla- prj., þar næst munstrið og aukið út um 1 1. þrisvar báðum megin í 6. liverri umf. Prj. áfram þar til ermin er 19 sm. Takið þá úr 2 1. livoru megin og síðan 2 1. í byrjun og lok annarrar bverrar umf. þar til 13 I. eru á prj. Fellið laust af. Hettan: Fitjið upp 53 1. Prj. 21 sm munst- urprj. Fellið laust af. Frágatigur: Saumið alla sauma með varp- spori á röngunni. Axlasaumar eru ca. 8 sm langir mælt frá ermaliveli. Brjótið hettuna saman eftir miðju, og varpið saman affell- ingarbrúnina (linakkasaumur). Varpið lieltuna við liálsmálið. Saumið síðan renni- lásinn við að framan undir listanum. Press- ið saumana léttilega á rangliverfunni. Haf- ið rakan pressuklút yfir. Búið til snúru og dragið í liálsmálið. Fram: Fitjið upp 24 1. og prj. 2 prj. stuðla- prj. Látið síðan 3 1. af innri brúninni á öryggisnælu. Prj. áfram 21 1. munsturprj. þar til framstykkið er orðið 21 sm. Takið þá úr fyrir bandvegi 2, 2, 1 og 1 1. í ann- arri bverri umf. Fellið laust af, þegar fram- stykkiö er orðið 35 sm. Prj. 3 1. á öryggis- nælunni sl. á réttlxverfunni, en 1 sl., 1 br. og 1 sl. á rangliverfunni, þar til listinn er orðinn liæfilega langur. Saumið liann síðan við brún framstykkisins með varpspori á röngunni. Ilitt framstykkið er prj. á sam- svarandi liált. Heklabur jakki Framb. af bls. 24. Fram: Fitjið upp 42 II. og heklið 40 sm á sama liátt og bakið. Takið úr öðrum megin fyrir bandvegi eins og á bakinu, og lieklið síðan áfram þar til framstykkið er orðið 53 sm. Takið þá úr fyrir bálsmáli binum inegin, fyrst 10 1. og síðan 6 sinnum 2 I. í liverri umf. Þegar framstykkið er orðið 60 sm, er fellt af öxlinni á sama liátt og á bak- inu, byrjað bandvegsmegin. Slilið frá. Hitt framstykkið er beklað á samsvarandi liátt. Ermar: Fitjið upp 40 II. Heklið 1 umf. af fl. í 11. Ileklið síðan munstrið, en aukið jafnframt út um 1 I. í byrjun og lok umf. með 3 sm millibili, alls II sinnum. Þegar ermin er orðin 34 sm, eru teknar úr 3 1. bvoru megin og síðan 12 sinnum 2 1. í liverri umf. Slitið frá. Vasar: Fitjið upp 18 11. og hekliö 9 sm munslurhekl. Slitið frá. Heklið annan vasa eins. Fitjið upp 22 11. og lieklið 10 sm munsturhekl. Slitið frá. Heklið annan vasa eins. Frágangur: Pressið öll stykkin léttilega á rangbverfunni. Hafið rakan pressuklút yf- ir. Saumið axla-, ldiðar- og ermasauma ineð afturspori á rangliverfunni. Saumið vasaua á framstykkin eins og sést á myndinni. Heklið loftlykkjusnúrur úr tvöföblu garni í aukalit til bryddinga á framstykkjum, bálsmáli, ermum og vösum. Er snúrunni brugöið í lykkjur um leið og liún er saum- uð við, sbr. mynd. Saumið fimm hneslur mcð jöfnu millibili á brún liægra fram- stykkis. Heklattir hnappar: Búið til liring úr 3 11. Heklið 12 st. í hringinn. Nœsta umf. 1 fl. í aðra bverja fl. Látið kiiluna í pokann, sem þá hefur myndazt, og dragið fyrir. Alls eru búnir til 13 hnappar: 5 á peys- una að framan, 4 til skrauts á vösum og 4 á ermum. Pressið að lokum léttilega sauma og bryddingar. 26 IIÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.