Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 40

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 40
Orloí Snæfellskra húsmæðra Á þrítugasta sambandsfundi S.B.K., seni haldinn var á Ilellissandi 1962, voru kosnar konur i tvær orlofsnefndir, sem vinna állu aft’ orlofsmálum liús- mæð'ra á Snæfellsnesi. í hvora nefnd voru kosnar fimm konur og aðrar til vara. Formenn nefndanna eru þær Unnur Jóns- dóttir, Stykkishólmi og Rósa Björk Þorbjarnardótt- ir, Söðulsholti. Nefndir þessar liafa unnið sitt í hvoru lagi að fjáröflun, en sameinazt um orlofs- dvölina. Ekkert liggur á Framh. af bis. 9. höfuðverk og þau skyldu bara láta mig í friði. Samt var það notalegt að sitja uppi í rúmi hálftíma seinna og drekka kakó og borða kex með þykku smjöri. Bangsi var á koddanum lijá mér, og mamma sagði ekk- ert, en breiddi ofan á okkur bæði, þegar ég var búin með kakóið, og kyssti mig á vangann. „Ég var að hugsa um“ ..., sagði ég lágt í rökkrinu. „Hvað varstu að liugsa, væna mín?“ spurði mamma og settist á rúmstokkinn. „Kannski gifti ég mig ekki í sumar. Kannski ég bíði í eitt eða tvö ár...“ Mamma sagði ekkert. „Aumingja Tony,“ sagði ég svo, og hún klappaði mér á öxlina. „Hann skilur það,“ sagði Jiún. „Hann skilur það vel, ef þú útskýrir fyrir honum, að þú sért ekki alveg undir það búin að gifta þig.“ Hún var sannspá. Þegar ég rokskammaði liann næsta dag og sagði að það yrði aldeil- is ekkert af brúðkaupinu, þá kom sá fegins- svipur á hann, að það var skelfilegt. Nei, það liggur ekki á. Ég ætla að njóta æskunnar og verða fullorðin og skilja, að hjónaband er annað og meira en að Jíða í hvítum kjól inn kirkjugólf — eða í ljós- rauðum hryllingi! Fjáröflun fór fram me3 ýmsu móti: Skemmtanir voru lialdnar og hlutaveltur, leitaiV gjafa hjá ýmsuin fyrirtækjum, auk þess sem kvenfélög lögðu fram (10 kr. af hverri félagskonu) og styrks frá lirepps- félögum. Næsta ár var svo farið ad' hugsa fyrir orlofsdval- arstað. Við konurnar, sem vorum í orlofsnefndun- um, sáum það strax að ekki var ákjósanlegri staður til á Snæfellsnesi en Búða-liótel, eftir að því væri lokað fyrir sumargestuin 1. september. Var nú farið En svo heyrði ég lilátur innan úr svefn- lierbergi foreldra minna og pabbi hló mest. „J á við tókum mikla áliættu,“ sagði liann svo, „en það fór eins og ég bjóst við,“ — og mamma muldraði eittlivað. Ég lá grafkyrr. Með tilliti til þess, hve óskaplega gamaldags foreldrar mínir eru, þá er þeim samt ekki alls varnað. S. Th. þýddi. Ræðumennska Framh. af bls. 14. Ni&urlag rœðunnar Niðurlag ræðunnar er sennilega það, sem mestu máli skiptir. Álieyrendur muna ]iað lengst, sem þeir lieyrðu síðast. Meðal þeirra mörgu reglna, sem æskilegt þykir að fylgja um ræðulok, eru þessar: 1. Að draga saman meginefni ræðunnar, en ekki í Jiingu máli eða leiðinlegu. 2. Gcra tillögur, segja álieyrendum ltvers þú æskir af þeim. 3. Bera fram tilboð. 4. Æskja ákveðinna aðgerða. Góðri ræðu lýkur með því, að ræðumað- ur dregur saman rök sín, eða leggur fram ákveðna liugmynd. Svo að þetta megi tak- ast, verður ræðumaður að vita livenær liann ætlar að liætta að tala. Endurtaktu ekki lokaniðurstöðurnar mörgum sinnum. Leiddu mál þitt ákveðið að þeirri niður- stöðu, sem þér er í liuga — og liættu. S. Th. þýddi úr ensku. 36 HÚSFIIEYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.