Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 24
Svona eru hœnsni brytjuS ni'Sur. salvie eða klipptri steinselju ásamt salti og pipar stráð yfir. Málmpappírinn vafinn þétt utan um hænurnar og þær steiktar við 180—200° í iy2—2 klst. Tekið varlega utan af hænunum og það soð, sem kann að vera í pappírnum, síað og notað í sósuna. En meðan sósan er búin til er liænunum brugðið undir glóð, svo falleg brúning komi á þær. Hreinsuðu og niðursneiddu sveppirnir soðnir ásamt smátt skomum lauk í smjöri og sítrónusafa í 3—4 mínútur. Þá er soði, rjóma og víni hellt yfir, jafnað, soðið í 5 —10 mínútur. Borið frani með soðnum kartöflum og snittubaunum. Hænsni með karry 1 hæna 1 laukur, eaxaður 4 msk smjör 3—4 msk hveiti 1 epli, saxað 6—7 dl hænsnasoð Karrý 2 tómatar eða V2 dl tómatkraftur 1 msk chutney Safi úr V2 sítrónu Soðin hrísgrjón Hænsni fyllt með kjötdeigi 2 hænur, ungar Salt, pipar, sítróna Kjötdeig: 400 g saxað svínakjöt 4 sneiðar hveitibrauð Salt, salvie, pipar 3 dl rjómabland 1 egg 10 sveppir Innmaturinn Steinselja Sveppasósan: 250 g sveppir 1 Iaukur, Iítill 50 g smjör 3 dl djómi og soð Salt, pipar 2 tsk sítrónusafi 3 dl hvítvín Hveitijafningur Hænan hreinsuð og soðin þar til hún er meyr. Hænan skorin í falleg stykki. Smjör- ið brúnað ásamt söxuðum lauknum og eplinu, hænsnin brúnuð þar í, raðað upp á fat jafnóðum og þau em brúnuð. Meira smjöri bætt á pönnuna, ef með þarf. Karrý- ið steikt með augnablik, áður en hveiti er stráð yfir, sósan þynnt með soðinu, krydd- uð vel með salti, pipar, karrý, tómat, chut- ney og vel af sítrónusafa. Sósunni hellt yf- ir kjötið, hrísgrjón í kring. Hænsnin þerruð vel, núin með salti og sítrónu. KjötdeigÍS búið til úr fínsöxuðu kjötinu, en með því hefur verið saxað hjörtu, lifur og sarpur úr hænunum, einnig liveiti- brauðið, sem legið hefur í bleyti í rjónia- blandinu um stund. Eggi, kryddi og gróft söxuðum sveppunum lirært saman við. Kjötdeigið sett inn í hænumar, sem saum- að er fyrir og bundnar upp. Hænumar lagðar á tvöfaldan málm- pappír, smurðan með bræddu smjöri; Soðin hænsni 1—2 hænur IV2 1 vatn IV2 msk salt 6 piparkorn 2 negulnaglar Lárberjalauf 2 laukar 3 gulrætur Steinselja Sósan: 3 insk hænsnafeiti af soð'inu 3 msk hveiti 5—6 dl soð (1 eggjarauð'a, V4 dl djómi) Krydd: IV2 msk sítrónusafi eða % tsk karrý eða 1—2 msk tóinatkraftur Framh. á hls. 30. 20 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.