Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 44
borið vi(t nágrannalöiidii]. Taldi hún nauðsynlcgt
aiV alflrað fólk gæti sem Iengst húiiV aiV sínu
og væri þaiV þarft verk kvenfélaga aiV reyna aiV
veita því aðstoiV til þess.
GuiVlaug Narfadóttir flutti aiV venju ágætt crindi
iiin bindindismál og hvatti konur til þess aiV vinna
af alhug á móti drykkjuskap og þeim ófarnaiVi,
scm af honum Iciddi hvarvetna.
Formaður har þau skilahoð frá Krahhameins-
félagi Islands, að fulltrúi frá því félagi væri fús til
þess að halda erindi og sýna kvikmyndir um
krabbameinsvarnir í samhandi við héraðslækna
þar sem þess væri óskað. Voru kouur hvattar til
þess að nota sér þá fyrirgreiðslu.
Urðu talsverðar uinræður um þessi mál og þeim
síðan vísað til heilhrigðis- og félagsmálanefndar.
Var nú fundi slitið þann dag og héldu konur
til Hótel Sögu, en þar hafði forsætisráðherrafrú,
Sigríður Biörnsdóttir, kaffihoð fyrir fulltrúa og
þinggesti. Var það hinn ágætasti fagnaður.
Föstudaginn 27. ágúst var fundur settur á ný kl.
10, fundargiörð lesin og samþykkt, en síðan tekin
fyrir mál frá nefndum. Urðu nokkrar mnræður
um málin, cn kl. 12 var gefið matarhlé og þá
snæddur hádegisverður í hoði horgarst jórnar
Reykiavíkur í veitingahúsinu „Klúbburinn“. Voru
konur mjög þakklátar fyrir það að horgarstiórnin
skyldi veita störfum þeirra viðurkenningu á svo
skemintilegan hátt.
Samkvæmt dagskrá áttu kosningar að fara frain
kl. 2, en þar sem konurnar' sátu þennan góða fagn-
að horgarstjómar, leið tíminn fyrr en varði svo að
kosningum var seinkað til kl. 15.00. Úr stjórn átti
að ganga Jónína Guðmundsdóttir, í hennar stað
var kjörin Sigríður Thorlacius.
Stjórn K. í. skipa því nú þessar konur:
Afialstjórn:
Helga Magnúsdóttir, Blikastöðum, formaður,
Ólöf Benediktsdóttir, Reykjavík,
Sigríður Thorlacius, Reykjavík.
Varastjórn:
Elsa Guðjónsson, magister, Reykjavík,
Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri, Reykjavík,
Jónína Guðmundsdóttir, Reykjavík.
F.nrlurslcofSandi:
Ingveldur Einarsdóttir, til vara Sigríður Johnsen.
Útgáfustjórn Húsfreyjunnar (endurkosin)
Svafa Þorleifsdóttir,
Sigríður Thorlacius,
Elsa Guðjónsson,
Sigríður Kristjánsdóttir,
Kristjána Steingrímsdóttir.
Fulltrúar í framkvœmdanejnd Hallveigarslaóa:
Auður Auðuns,
Svafa Þorleifsdóttir,
Jóhanna Egilsdóttir.
Til vara:
Ásta Jónsdóttir,
Jakobina Mathiesen,
María Pétursdóttir.
Fulltrúi í Landsambandið gegn áfengisbölinu:
Jóhanna Egilsdóttir (endurkosin).
Fulltrúar á landsþing „Landssambands gegn
áfengisbölinu“:
Ólöf Siguröardóttir,
Aðalhjörg Sigurðardóttir.
Laganefnd liéraðssambanda:
Ilrl. Rannveig Þorsteinsilóttir,
Sigríður Sigurjónsdóttir,
Svafa Þorleifsdóttir.
Kl. 5 þennan dag flutti Elsa Guðjónsson, safn-
vörður, erindi um þjóðlega handavinnu og sýndi
myndir af ýmsum munum í Þjóðminjasafni íslands.
Að loknum kosningum héldu ncfndir áfram að
skila störfum. Urðu enn nokkrar umræður, en síð-
an samþykktar eftirfarandi tillögur:
Ályktanir 16. landsþings Kvenfélaga-
sambands íslands:
J. Afcngismál og tóbaksneyzla:
A. „16. landsþing Kvcnfélagasambands fslands,
haldið dagana 25.—28. ág. 1965, þakkar opinber-
um aðilum, félagasamtökum og öðrum, sem unnið
hafa að því að hæta skcmmtanalífið svo að ungt
fólk venjist á að skemmta sér á heilhrigðan hátt
án áfengis. Telur þingið, að reynsla sú, sem feng-
izt hefur á fjölmennustu sanikomum þessa sumars
sanni, að þegar hafi orðið góður árangur af því
starfi og hvetur kvenfélög landsins til að stuðla að
því eftir mætti framvegis sein hingað til að áfeng-
isnautn hverfi úr opinberu skemmtanalifi."
B. „Þingið telur að auka þurfi verulega hind-
indisfræðslu, bæði í skólum og í ríkisútvarpinu.
Leggja ber álierzlu ó að fræða þjóðina um skað-
semi áfengis, tóbaks og annarra nautnalyfja, og fá
lækna eða aðra sérfróða menn til þess að flytja
slíka fræðsluþætti.“
C. „Þingið þakkar fjármálaráðherra sérstaklega
fyrir að loka áfengisverzluninni fyrirvaralaust fyrir
17. júní, og heitir fullum stuðningi við allar þær
ráðstafanir, sem miða að því að draga úr áfengis-
bölinu.“
D. „16. landsþing K. I. skorar ó liæstvirta ríkis-
stjórn að láta tillögu þá, sem vísað var til ríkis-
stjórnarinnar um að banna tóbaksauglýsingar, koma
til framkvæmda. Einnig skorar lundsþingiö á Al-
þingi að samþykkja lög að fordæmi Bandaríkja-
manna um aðvörun til neytenda vindlingu um
skaðsemi reykinga.“
40
HÚSFREYJAN