Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 45

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 45
2. Barnavernd: A. „16. landsþing K. í. skorar hér með á liið háa Alþingi að samþykkja engin þan lög né reglugerð- ir, er hanni sumarvinnu unglinga, eða leggi þar á óþarfa liömlur, án þess, að áður fari fram gaum- gæfileg athugun á því hvort liæfileg vinna unglinga sé elcki fremur holl og þroskandi heldur en hið gagnstæða. Telur Kvenfélagasamhand Islands nauð- synlegt, að sltipuð verði nefnd lækna, uppeldisfræð- inga og skólahjúkrunarkvenna, svo að leitað sé beztu fáanlegra upplýsinga og málið rannsakað til hlítar. I þessu sambandi má henda á, að dæmi eru til þess, að íslenzkir læknar, verkfræðingar og fleiri sem búsettir eru crlcndis, þar sem slík unglinga- vinna cr bönnuð, scnda börn sín til Islands á sumr- in, þar sem vinnan er þeim leyfileg, því að þeir telja liana unglingunum miklu heppilegri en iðju- leysi.“ 11. „16. landsþing K. I. beinir þeirri áskorun til Alþingis að bæta við 12. gr. III. kafla lagafrum- varpsins um barnaverndarráð ákvæði um, að ein kona að minnsta kosti sé skipuð i ráðið.“ C. „16. landsþing K. I., lialdið í Reykjavík 25.— 28. ág. 1965, heinir þeirri áskorun til lieilhrigðis- yfirvalda landsins að taka upp skipulagt eftirlit með heilbrigði og þroska ungharna í sveitum.“ E. „16. landsþing K. 1., lialdið í Reykjavík 25.— 28. ág. 1965, skorar á heilbrigðisyfirvöld landsins að skipuleggja umferða-tannlækningar vegna harnu og unglinga í héruðum, sem eklci liafa húsetta starf- undi tannlæknu." 3. ASstoð viS aldrað fólk: „16. landsþing K. í. skorar á ríkisstjórn, sveita- og bæjarstjórnir að veita nauðsynlegt fé til þess: 1. að reisa og húa sem hezt dvalarheimili fyrir aldrað fólk, þar sem þeirra er þörf. 2. að hyggja og leigja vægu verði íbúðir, sem henta öldruðu fólki. 3. að skipuleggja heimilisaðstoð og lijúkrun aldr- aðs fólks, sein dveljast vill í heimahúsum.“ 4. Hjúkrunarskóli Islands: „16. lundsþing K. I. fagnar því, að liafizt hefur ver- ið lianda um að fullgera byggingu Hjúkrunarskóla íslands. Vegna knýjandi nauðsynjar beinir lands- þingið þeirri áskorun til yfirvalda ríkis og hæja að styðja alla viðleitni, sem stuðlar að því, að nægi- lega margir fáist til hjúkrunurstarfu, svo að' áfram- lialdandi framfarir í heilbrigðismálum verði mögu- legur.“ 5. Frœðslu- og menntamál: A. „16. landsþing K. I. beinir þeirri áskorun til heimila, skóla og kirkju að taka upp sem allra nánasta samviunu um uppeldi harna og unglinga.“ R. „Þingið lítur svo á, að vegna stórfelldra breyt- inga á atvinnu- og lífsháttum þjóðarinnar sé ítar- leg endurskoðun á ullri skólalöggjöf landsins óhjá- kvæmileg á næstu árum. Vill þingið í því sam- bandi leggja áherzlu á það, að skólakerfið sé byggt á því, að ekki sé minni áherzla lögð á uppeldi nemcndanna og hcilhrigt siðgæði, en fræðslu og þekkingu i hinuni ýmsu námsgreinum. Enda þótt það verði alltuf heimilið, sem leggur hinu fyrsta og sennilega þýðingarmesta grundvöll að lifsliam- ingju barnsins með uppeldi fyrstu áranna, þá verða áhrif skólanna og uppeldi þeirra sífellt meiri og meiri þáttur í lífi barnsins og unglingsins eftir því sem skólavistin lengist. Alhliða áhrif skólunna á sálarlíf harns og ungl- ings verða því óhjákvæmileg og þeir verða að fá aðstöðu til þess að leysa af liendi starf sitt á þess- um grundvelli. Ennfremur óskar þingið eftir, að sumarleyfi skólunna verði ekki stytt um margar vikur, fyrr en það liefur verið vandlega athugað af færustu mönnum livort hinn gainli, íslenzki sið- ur, að ungmcnnin laki þátt i atvinnulífi þjóðarinn- ar að sumrinu, sé ekki í sjálfu sér undirbúnings- skóli fyrir lífið, jafn nauðsynlegur unglinguin og annað nám. Kæmi þá ef til vill til greina að finna annað form en nú er á þessu sumarstarfi, í 6tað þess að afnema það með öllu.“ C. „16. lundsþing K. I. skorar á yfirstjórn menntamála landsins að ganga eftir og sjá um, að fræðslulögin komi til fullra frainkvæmda þegar í stað í öllum byggðum landsins, svo að ekki verði hópur barna og unglinga afskiptur í námi.“ D. „16. landsþing K. I. vill þakka það, er áunn- izt hefur með vegabréfaskyldu ungs fólks, en tel- ur nuuðsynlegl að mynd eiganda sé í hverju vega- hréfi.“ 6. Hússtjórnar- og heimilismál: A. „16. landsþing K. I., haldið dagana 25.—28. óg. 1965 beinir þeim tilmælum til formnnna samband- anna, að þeir leiti eftir möguleikuin, að komið sé á suumanámskeiðum og suíðaþjónustu innan kven- félaganna í samráði og með aðstoð viðkomandi kaupféiags eða annarra verzlana." B. „16. luudsþing K. I., haldið dagana 25.—28. ág. 1965 styður framkomna tillögu fró aðalfundi Sam- bands Suður-þingeyskra kvenna um að æskilegt sé að skipa nelnd til að gera tillögur um sumnruám- skeið í húsinæðraskólum eða öðrum hliðstæðuin hcimavistarskólum fyrir ungar húsmæður með hörn sín og fyrir uuglingsstúlkur. Er æskilegt að kenn- arafélagið „Hússtjórn“ og viðkomandi ráðuneyti anuist frekari framkvæmd þessara mála.“ C. „16. landsþing K. 1., haldið dagana 25.—28. ág. 1965, styður framkomna tillögu frá aðalfundi Sam- bands Suður-þingeyskra kvenna um, að æskilegt sé að skipuð verði nefnd til að endurskoða námskrár liúsmæðraskóla landsins, samræmdar verði skóla- reglur og aukin fjölbreytni námsgreina, m. a. með mismunandi námsefni í hinum ýmsu skólum. Tel- ur þingið eðlilegt að kennarafélagið „Hússtjórn“ annist forgöngu málsins.“ HÚSFREYJAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.