Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 23

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 23
um hnéliðinn, þá er brjóst og bak aðskilið. Brjóstið skorið að endilöngu og síðan hvor helmingur í tvennt. Hér eru svo nokkrar uppskriftir, sem segja nánar fyrir um með- ferð liænsnauna hverju sinni. Steikt hænsni 1 hæna, stór 1 tsk salt Ys tsk pipar 75 g smjörlíki 4 dl vatn Sósan: SoðiiV 114 dl rjómi 2 msk hveiti Sósnlitur Rihsberjalilaup eða saft Ungir hanar eru fullt eins góðir til steik- ingar og liænur. Þeir eru yfirleitt kjöt- meiri og jnirfa skemmri suðu. Hænsnin hreinsuð og skorin í bita. (Bakið soðið sér, soðið notað í sósuna og kjötið, sem af jiví fæst, í einlivern smárétt.) Steikt fallega móbrúnt á pönnu eða í potti. Kryddað, vatninu eða soði hellt yfir, soðið við hægan hita í 1—11/2 klst. ICjötið sett á fat, og haldið lieitu, soðið fleytt vel og síðan jafnað með hveitijafn- ingi, Soðin 5 mínútur, rjóma, sósulit og ribssaft hrært saman við. Dálitlu af sósu hellt yfir kjötið, sem borið er fram með soðnum og brúnuðum kartöflum og góðu hráu grænmetissalati. Hænsni í fati 1 hæna, stór 75 g smjör 2 dl soð 2 dl rjómi Sósulitur Hænan er hreinsuð og skorin í bita. 50 g af smjöri brúnað á pönnu, kjötbitarnir steiktir jiar í, raðað í eldfast mót. Pannan soðin út með soði (af bakinu), rjóma, sósu- lit og kryddi liellt yfir kjötið. Lok sett á mótið, sett inn í 175—200° heitan ofn í nál. lj/9 klst. Á meðan eru sveppirnir hreinsaðir og skornir í sneiðar. Afgangur- inn af smjörinu briinaður ljósbrúnn á pönnu, sveppirnir steiktir þar í, þar til jteir eru fallega ljósbrúnir. Settir ofan á mótið, soðið áfram í 15—20 mínútur. Borið fram með soðnum kartöflum og góðum grænum baunum. 1 tsk salt, ögn af pipar 250 g sveppir J/2 kg grænar baunir IIUSFREYJAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.