Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 49
E F NI : BIs.
Hver er tilgangurinn? Sv. Þ.................... 1
Ræfta eftir Kristbjörn Tryggvason, lækni .... 3
Barnaspítali Hringsins ........................ 3
Thorvaldsensfélagið nírætt ..'................. 5
Ekkert liggur á — saga — P. Gibson............. 6
Okkar á milli sagt, Helga Magnúsdóttir ....... 10
Kvæði, Þuríður Guðinundsdóttir ............... 11
Indira Gandbi, S. Th.......................... 12
Ræðumennska, S. Th. þýddi .................... 14
Verðlaunaritgerð ............................. 15
Um bækur, S. Th. -— Kvæði, Þ. G............... 16
Kvenfél. Húsavíkur, Arnh. Karlsdóttir ........ 17
Manneldisliáttur. Kristjana Steingríinsdóttir . . 18
Spurt og svarað .............................. 21
Heimilisjiáttur, E. E. G. og S. Kr.:
Páskaskraut ............................... 22
Heklaður jakki ........................... 24
Prjónuð peysa ............................. 25
Sjónahók, E. E. G............................. 27
Frá Leiðbeiningastöð húsmæðra:
Eldhúsáhöld, Sigríður Haraldsdóttir ....... 30
Fótaæfingar, S. Kr............................ 34
Orlof Snæfellskra húsmæðra, Elínb. Ágústsd. . . 36
ÍJrdráttur úr fundarg. 16. landsþings K. í.....39
ICvæði, Hulda ................................ 43
Hrakfallabálkur, S. Th........................ 43
Kvenfélagið „Grein“, Ólína Jónsdóttir .........44
Breytingar á verði „Húsfreyjunnar“ ........... 44
Erlendar fréttir ........................... 45
verð „Húsfreyjunnar“, fremur en annarra
rita. Hefur stjórn K. í. og ritstjórn „Hús-
freyjunnar“ sanijiykkt. að gjald til áskrif-
enda skuli vera kr. 90.00 fyrir árganginn,
en í lausasölu skuli verð livers lieftis vera
kr. 25.00.
Sum kvenfélög hafa koniið á ])eirri skip-
an hjá sér, að allar félagskonur kaupa
„Húsfreyjuna" og greiða andvirði liennar
samtímis ]iví, að þær greiða félagsgjalð sitt,
en síðan stendur félagsstjórnin K. T. skil á
andvirði blaðsins í einu lagi. Til ]iess að
hvctja sem flest félög til að taka upp Jienn-
an hátt, hefur verið ákveðið, að þær kon-
ur, sem sameinast þannig um kaup á rit-
inu, skuli áfram fá ]>að fyrir óbreytt verð,
kr. 60.00 árganf’inn. Einnig er félögum með
200 meðlimi eða fleiri, gerður kostur á að
útvega félagskonunt ritið á þessu verði, ef
]tatt taka minnst 75 eintök.
Vonar ritstjórnin og stjórn K. í„ að
]>etta verði sem flestum félagsstjórnum
HÚSFUEYJAN
Hútfreyjan
kemur út 4 sinnum á ári.
Ritstjórar:
Svafa Þórleifsdóttir
Meðalholti 9 - Sími 16685
Sigriður Thorlacius
Bólstaðarhlíð 16 - Sfmi 13783
Elsa E. Guðjónsson
Laugateigi 31 - Sími 33223
Sigríður Kristjánsdóttir
Sunnubraut 6, Kpv. Sími 41758
Kristjana Steingrímsdóttir
Hringbraut 89 - Simi 12771
Afgreiðslu og innheimtu annast
Svafa Þórleifsdóttir, Meðalholti 9.
Söfnun auglýsinga annast skrifstofa
Kvenfélagasambands íslands.
Verð árgangsins er 90 krónur. í lausasölu
kostar hvert venjulegt hefti 25 kr. Gjald-
dagi er fyrir 1. júlí ár hvert.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
livöt til að gera ritið að félagsblaði, enda
er fjölgun kaupenda öruggasta leiðin til
hess, að liægt verði að stækka blaðið í fram-
tíðinni og auka enn fjölbreytni ]>ess.
ERLENDAR FRÉTTIR
Formannaskifti urðu í sænska Húsmæðrasainband-
inu. Af formennsku lét Stina Engström, sem um
margra ára hil liefur gegnt formannsstörfum með
iniklum ágætum: gaf eigi kost á sér lengur til for-
niennskunnar. í hennar stað var kjörin Margit
Harvard. Hefur liún um margra ára skeið starfað
innan samhandsins og staðið fremst í flokki í sínu
hcraðssamhandi. Margit Harvard var ein í hópi
norrænu kvennanna, er licimsótti ísland árið 1961
og sat Landsþing K. 1. j>að ár.
Norska HúsmœSrasambandiS liélt hátíðlegt 50 ára
afmæli sitt í Oslo dagana 18.—20. ágúst síðastl.
með miklum glæsihrag. Forinönnum allra hús-
mæðrasainhanda á Norðurlöndum var boðið til
móts þcssa, ]>ar á meðal formanni K. í„ Helgu
Magnxisdóttur á Blikastöðum. Af óviðráðanlegum
orsiikum varð ]>ó eigi af för hennar ]>angað, en
kveðju og blóin sendi hún sainbandinu norska.
45