Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 22

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 22
MANNELDISÞÁTTUR Um hænssi i hðænsna- Það eru ekki svo mörg ár síðan að hænsni og kjúklingar vom ]iað dýrar matartegund- ir, að þær voru aðeins bornar á borð við liátíðleg tækifæri Nú liefur orðið mikil breyting á þessu, svo að nú eru hænsni orð- in sízt dýrari en annað kjötmeti, og ef við þekkjum einlivern, sem rekur bænsnabú, má oft fá þau með góðum kjörum. — Hér ætla ég fyrst og fremst að ræða um hænsni, en láta kjúklinga sitja á hak- anum. Ungliænur (og lianar) 1 --] A/ árs eru ágætar steiktar, en liænsni eldri en 2ja ára er bezt að nota í ýmsa soðna rétti (þurfa um 21/,—3 klst. suðu), þar sem liætta er á að kjötið sé of seigt. Einnig er hægt að sjóða eldri bænsni í nál. 11/ klst. og steikja síðan og fullsjóða eftir það. — Á ungum fuglum er brjóstbeinið mýkra og ávalara, kjötið Ijóst og húðin slétt og feld; sézt það bezt á lærunum. Liða- Stjórn félagsins skipa nú: Arnfríður Karlsdóttir, forin., Þuríður Hermannsdóttir, varaform, Jónína Hermannsdóttir, ritari, Katrín Jónsdóttir, gjaldkeri og Friðný Steingrímsdóttir meðstjórnandi. Húsavík, 19. sept. 1965. ArnftiSur Karlsdóttir. mótin eru þykk en jafnframt stökk, svo auðvelt er að brjóta þau. Venjulega fáum við hænsnin að mestu lireinsuð. Er þá nægilegt að skola þau vel bæði að utan og innan úr köldu rennandi vatni, þegar þau eru orðin þíð, hafi þau verið frosin. Stundum eru eldri bænsnin látin liggja 2—3 klst. í köldu vatni, til þess að ná burtu allri lykt. Athugið að breinsa vel burt allt blóð og lungu, sem liggja fast að hryggnum og fylgja ekki með, þegar innyflin ent tekin úr. Þá eru þau þerruð vel og síöan er gott að núa hænsnin með sundurskorinni sítrónu, það lýsir og bragðbætir kjötið. Séu hænsnin hinsvegar óhreinsuð, þarf að plokka þau, en fljótlegra er að dýfa þeim ofan í vel heitt vatn og síðan kalt, þá strýkst fiðrið af. Þá er liöfuð og útlimir skornir af. Einnig er skorið á fuglinn fyrir neðan hringubeinið og öll innyfli dregin út, athuga þarf að sprengja ekki gallið. Við hálsinn er barki, vélinda og sarpur dregið hurt. Að þessu loknu eru hænsnin þvegin eins og áður er lýst. Hænsnin eru ýmist matreidd heil eða brvtjuð niður. Ef þau eru liöfð heil eru þau bundin þannig upp, eftir að þau hafa verið krydduð: Notið hand, sem undið hef- ur verið upp úr heitu vatni. Búið til lykkju á mitt bandið og bregðið henni um liáls- inn, beyítið hálsinn aftur og leggið bandið um vængina og krossið það síðan á baki fuglsins, síðan utan um lærið fremst og að lokum um rassinu, hnýtt vel að (sjá mynd). Þá liggja vængir og læri þétt að húknum og brjóstið hvelfist vel tipp. Er þá bæði auðveldara og hænsnin verða fallegri, þeg- ar þau eru skorin niður að lokinni suðu eða steikingu. Oft eru hænsni fyllt, áður en þau eru steikt, t. d. með steinselju, sveppum, kjöt- deigi eða vínberjum. Er það þá gert, áður en þau eru bundin upp og þá þarf að sauma fyrir öll göt. Séu hænsni brytjuð niður þurfa þau skemmri suðutíma, og mörgum finnst auðveldara að gera það meðan þau eru köld. Fyrst eru vængirnir skornir af, svo lærin, sem eru síðan klofin 18 HÚSFREY.IAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.