Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 26

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 26
HEIMILISÞÁTTUR 'Pásk as Það er skemmtilegt að bera óútsprungna grein úr garðinum inn í stofu um pásk- ana og láta í vatn, svo að græn blöðin fái færi á að líta þar dagsins l jós. Hún minnir okkur á vorið. Og um páskana má skreyta þessa grein með lituðum eggjaskurnum, það gefur sérstakan páskablæ, og þar sem börn og unglingar eru, munu þau vera fús að skreyta eggin með vatnslitunum sínum og gefa þá hugmyndafluginu lausan taum- inn. Kannske bjálpast líka öll fjölskyldan að þessu og liefur gaman af að spreyta sig við þcnnan páskaundirbúning. Sums staðar er siður að borða mikið af eggjum um páskana og þá eru þau líka skreytt með ýmsu móti. Svo má blása úr sumum eggjunum, áður en málað er á þau, og þá halda þau sér lengi, svo að hægt er að geyma þau ár frá ári, ef vel þykir takast skreytingin. Lítill vandi er aS blása úr eggjum. Sting- ið svolítið gat á báða enda eggsins, gatið á að vera á stærð við gat á gömlum peningi < 4 22 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.