Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 16

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 16
Indira Gandhi kjörin forsætisráðherra Indlands Það mun )iyk ja annálsvert á þessu ári, að kona hefur veriS kjörin forsætisráðherra einnar af fjölmennustu þjóSum heims, þjóSar sem telur nær 500 milljónir manna. Indira Gandhi er einkadóttir Kamala og Jawaharlal Nerhu, en faSir hennar var fyrsti forsætisráðherra Indlands, eftir að það hlaut sjálfstæði árið 1947. Við andlát hans tók við embættinu Shastri, sem bráð- kvaddur varð nú fyrir skömmu í Taslikent, en liafði aðeins gegnt embættinu hálft ann- að ár, er hann lézt. Indira Gandhi er 48 ára gömul, smávax- in kona með fremur þunglyndislegt andlit. Hún giftist 25 ára gömul Feroze Gandhi og eignaðist með honum tvo syni. Mann sinn missti hún fyrir fáum árum. Indira Gandhi ólst upp við það, að for- eldrar hennar og aðrir ættmenn sætu löng- um í fangelsum fyrir þátttöku í sjálfstæð- isbaráttu lands síns. Þegar á barnsaldri tók hún sjálf virkan þátt í þeirri baráttu. 1 bréfi, sem ég fékk frá henni fyrir fáum ár- um, telur hún það sitt fyrsta sjálfstæða skref á þeirri braut, að liafa safnað saman börnum til að læra að spinna bómull og vefa, en það var einn þáttur í stefnuskrá Gandhis, að hver fjölskylda ætti að reyna að fullnægja sem mest eigin þörfum, svo sem með því að vinna sér fatnað úr heima- fengnu efni. Þegar Indira Gandhi var tólf ára, færðist hún meira í fang. Hún gekkst fyrir félagsstofnun bama, sem kallað var 12 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.