Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 29

Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 29
StœrS: Ca. 1 árs. Sídd 35 sm, yfirvídd 92 sm, ermasaumar 20 sm. Efni: 500 g gróft gam, t. d. „Patons Big Ben“. Prjónar nr. 6%. 35 sm rennilás, sem taka má í sundur a3 neðan. 10. 1. í munstri á prj. nr. 6(4 = 10 sm. Munstur: Ójafn lykkjufjöldi. 1. prj. 1 1. tekin laus br. (eins og verið væri að bregða), ★ 3 sl. í næstu 1. þannig að tek- ið er til skiptis framan og aftan í 1. (þessar 1. verður að prj. fremur laust, þar sem þær eru prj. saman á næsta Prj')i 1 br. Endurtekið frá ★ út prj. 2. prj. Rétthverfa. 1 1. tekin laus br., ★ 3 ]. snúnar sl. saman (prj. stungið aftan í 1.), 1 br. Endurtekið frá ★ út prj. ð. prj. 1 1. tekin laus br., 1 br. Síðan prj. eins og frá ★ á 1. prj. og endurtekið frá ★ út prj. Endað á 1 sl. 4. prj. 1 ]. tekin laus br., 1 br. Síðan Prj. eins og frá ★ á 2. prj. og endurtek- ið frá ★ út prj. Endað á 1 sl. HUSFRETJAN 25

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.