Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 33

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 33
MANNELDISÞÁTTUR Framh. af bls. 20. Hænsnin hreinsuð, brytjuð niður eða liöfð lieil. Sett í sjóðantli, saltað vatn. Froðan veidd vel ofan af, þegar suðan kemur upp. Kryddið látið út í og lireinsaða grænmetið (grænmetið tekið upp úr, þegar það er meyrt), látið vera við suðu, ekki bullsjóða í 2—3 klst. eða bar til kjötið er meyrt. I sósuna er soðið fleytt. Hluti af fitunni sett í pott, liveitinu hrært saman við, þynnt út með soðinu, soðið í 3—5 mín. Kryddað eftir vihl, sé karrý notað er það látið xit í iim leið og hveitið. Eggjarauða, lirærð úl með dálitlum rjóma, bætir sósuna mikið bæði að bragði og útliti. Eftir það má sósan ekki sjóða. Berið liænsnin fram með hrísgrjónum og grænmeti. Hænsnajafningur 1(4 msk smjörlíki 1 msk saxaður laukur 3 msk hveiti 3 dl hænsnasoð 1 dl rjómi 1—2 egg 5 dl saxað hænsna- kjöt, soðið Salt Söxuð steinselja Papríka (1—2 msk slierry) Laukur og smjörlíki soðið saman í 1—2 mínútur, hveiti hrært saman við, þynnt iit með soðinu. Egg og rjómi þeytt saman, sósunni hellt varlega saman við, hitað að suðu, þeytt vel í á rneðan. Hænsnakjötinu hrært saman við. Kryddað, má ekki sjóða. Einnig er gott að harðsjóða eggin, skera smátt og láta þau þannig í jafninginn. Jafningurinn borinn fram í hrísgrjóna- eða spaghettirönd eða í tartalettum, einn- ig ljúffengur á smjörristuðu brauði. Hænsni á spánska 1 hæna 50 g smjör 2(4 dl vatn 2 tsk salt Sósan: Lifur, hjarta og sarpur 1 tsk rifin laukur vísu y2 í soð 35 g smjör 35 g hvcili 12 sætar möndlur 2 bitrar möndlur 1 tsk rifiun sítrónu- börkur 1 tsk sykur Hænan hreinsuð og skorin í bita, brúnuð Ijósbrún í potti, vatni og salti hellt yfir. Soðið við vægan hita undir lilemm í 1% klst. Á meðan hænan sýður er innmaturinn skorinn smátt, soðið í soðinu (af bakinu) ásamt lauknum í (4 klst. Möndlurnar af- hýddar og saxaðar gróft. Soðið af hænunni jafnað með smjörbollu, soðið síað frá inn- matnum, sósan þynnt með því eftir þörf- um. Möndlum, sítrónuberki og innmatnum bætt í sósuna. Dálitlum sykri lirært sam- an við. Hænan sett í hálfdjúpt fat, sósunni hellt yfir. Borið fram með hrísgrjónum sem í er laukur og sveppir. Hænsni í hlaupi með salati 1 liæna 1 1 vatn 1 msk salt 10 hlöð matarlím Salatió: 125 g sveppir (4 seljurót 3 matarepli 1 msk sítrónusafi 7—8 valhnetukjarnar (4 rauður pipar 1 dl rjómi 100 g majonnes (4 tsk franskt sinnep Hænan hreinsuð og soðin á venjulegan hátt, atliugið að taka froðuna vel af. Kæld í soðinu. Soðið síað og skírt með eggjahvítu ef þarf. Matarlímið lagt í bleyti, % 1 af soði tekið frá, hluti af því hitað, matarlím- ið brætt þar í, liellt saman við afganginn 29 HUSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.