Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 27

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 27
eða eins og títuprjónsliaus. Bezt er að nota stoppunál og stinga fyrst í hring svo stóran sem gatið á að vera, en stinga svo miðjuna úr síðast. Stingið nálinni síðan inn í gegn- um himnurnar undir skurninu. Blásið síð- an inn í gegnum annað gatið, en haldið liinu yfir skál. Þegar skurnið er tómt á að skola það úr volgu vatni, svo að ekki verði eftir leifar af hvítu utan á því. Nota má dekstrinliti eða sérstaka aug- lýsingaliti til að mála með svo að fáist skær- ari og hreinni litir, eða bara venjulega vatnsliti. Gott er að stinga eggjunum upp á bandprjón á meðan veriö er að mála á þau, svo þægilegra sé að halda á þeim. Þá má vefja teygjusnúru um prjónipn neðan við eggin svo að þau haldist kyrr og stinga svo prjóninum í pappaöskju svo að hann standi upp á endann. Þá er auðvelt að Iiefja málarastörfin. Ef við viljum bara lita egg- in fallega gul, er liægt að sjóða upp á hýði af lauk og dýfa eggjunum þar í eða láta þau sjóða aðeins í því, svo að dekkri gulur litur fáist. Láta verður snúru í eggin, þegar á að liengja þau upp á grein. Bindið tvinna- spotta uin títuprjón miðjan, stingið lionum inn í eggiö, lu-istið það til, svo að prjónninn sitji þversum, hindið síðan lykkju á liinn enda þráðarins til að liengja liann upp. Egg- in eru mjög falleg sem skraut á nýútsprung- inni birkigrein í gólfvasa eða borðvasa. Þá má hafa þau sem borðskraut á páskunum, setja þau í skál cða á hakka og láta þau standa alla vega ef salt eða sykur er sett á botninn í skálinni. Auðvelt mun að nota innihald eggjanna í páskabakslurinn eða búðinginn. HUSFREYJAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.