Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 32

Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 32
veg eins eða náskylda, má sjá uppdregna í gömlum sjónabókum í Þjóðminjasafni. Þannig er t. d. sjöundi bekkur ofan frá liægra megin á klútnum nauðalíkur bekk í sjónabók frá 1776 (Þjms. 6950), er sést hér efst á fyrri uppdrættinum. Á uppdrætt- inum miðjum er sýnt, livernig búa má til flatarmunstur úr bekknum, en neðst er bekkur, dreginn eftir lóðréttu röndunum, sem fram koma í flatarmunstrinu. Báðir þessir bekkir, svo og flatarmunstrið, færu vel í tvíbanda prjóni, t. d. lopapeysum. Á síðari uppdrættinum er ofan til bekk- ur úr annarri sjónabók í safninu (Þjms. 1105). Færi einkar vel að sauma liann með augnsaumi eftir miðjum endilöngum dúk eða dregli. Flatarmunstrið neðan til á upp- drættinum, sem fengið er með því að fella saman bekki af þessari gerð, mætti sem bezt hafa í tvíbanda peysu — eða sauma það í sessuborð eða slólsetu með kross- saumi eða fléttusaumi. Fyrirsagnir um augnsaum og fléttu- sauin liafa áður birzt í blaðinu, í 2. tbl. 15. árg. (1964) og 1. tbl. 16. árg. (1965). E. E. G. 28 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.