Húsfreyjan - 01.01.1966, Qupperneq 46

Húsfreyjan - 01.01.1966, Qupperneq 46
7. HúsmœSrakennaraskóli Islands: „16. landsþing K. I., haldið dagana 25.—28. ág. 1965, skorar á Alþingi og ríkisstjórn að veita sem allra fyrst fé til að byggja fullnægjandi húsnæði fyrir starfsemi Húsmæðrakennaraskóla Islands." S. Heimilis- og rœktunarmál: „16. landsþing K. í. lýsir ánægju sinni yfir tillög- um uni garðyrkjunámskeið fyrir húsmæður í upp- kasti uö reglugerð fyrir Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum i Olfusi, að undanskilinni 16. gr. Felur þingið samhandsstjórn að fylgjast með framgangi málsins og kynna félagasamböndum ákvæði reglu- gerðarinnar, sem að liúsmæðrafræðslunni lúta, strax og reglugerðin hefur lilotið staðfestingu.“ Félagsmál: Nokkrar umræður urðu uin „Húsfreyjuna", en alls- herjarnefnd hafði fengið það mál til alhugunar. Samkvæmt ósk ritnefndar og stjórnar K. í. var reglugerð l>laðsins hreytt nokkuð á þunn liátt, að stjórn K. í. hefði meiri ítök í stjórn útgáfunnar en verið liefur. Er reglugerðin nú svo hljóðandi: REGLUGERÐ jyrir blaS Kvenfélagasambands íslands 1. gr. Blaðið heitir „Húsfreyjan“. Útgefandi og cigundi er Kvenfélagusamhand íslands. 2. gr. Tilgangur blaðsins er: 1. að vera tengiliöur milli stjórnar K. I. og fé- lagsdeildanna úti uin landið. 2. að vera tengiliður milli félagsdeildanua sjálfra. 3. að veita konum aðstoð og uppörvun í starfi. 4. að flytja konum hentugt og ánægjulegt les- efni í tómstundum. 3. gr. Tilgangi þessum á bluðið að ná með því: 1. að flytja hvers konar efni, er stjórn K. I. óskar að komu á framfæri við liéraðssambönd og kvenfélög, og telst það fullnaður birting. 2. að flytja fregnir af starfi einstakra félaga eða liéraðssainbanda, ásamt uppástunguin o.g til- lögum um nýbreytni í starfi, er félögin eða héruðssumböndin kunna að vilju kaina á framfæri. 3. að flytja fræðsluþætti um ýmislegt, er vurðar starfssvið kvenna, svo sem manneldi, almenn heimilisstörf o. fl., o. fl. 4. að flytja sögur og kvæði, frásagnir um störf merkra kvenna fyrr og síðar, lífskjör þekktra og óþekktra kvenna, auk margvíslegs efnis annars, sem verða má til gagns eðu gamans. 4. gr. Ritstjórn bluðsins skal skipuð finun konum, þar til landsþing kann öðruvísi að ákveða. Kosning ritstjórnar fer fram á landsþingi K. í., og gildir lil tveggju ára í senn, talið frá næstu árumólum eftir landsþing. I ritstjórn skulu jafnan vera 2—3 konur, sem hafa sérþekkingu í einhverri grein húsmæðrafræða. Aður en kosning fer frum skal jafnan vera tryggt að þær konur, sein í kjöri eru, gefi kost á sér til sturfsins. 5. gr. Ritstjórn blaðsins er skylt: 1. að annast um að nægilegt efni sé fyrir hendi í hvert blaö í samræmi við 3. gr. reglugerðar þessarrar. 2. uð sjá um að blaðið koini reglulega út. 3. að ákveða árlcga fyrirfram, í samráði við stjórn K. I., stærð blaðsins og blaðafjöldu komandi árs. 4. að sjá um samninga við prentsiniðju o. þ. h. í samráði við stjórn K. I. 6. gr. Ilcimilisfang blaðsins skal vera á skrifstofu K. í. Er stjórn sambandsins skylt að veita blaðinu hús- næði og afnot af síma, auk þess sem stjórninni ber uð annast uin söfnun auglýsinga, afgreiðslu blaðsins, innheimtu og rcikningshald, nemu því að- eins, að öðruvísi hafi samist milli stjórnur K. 1. og ritstjórnurinnur. Ennfremur ákveður stjórn K. I. áskriftarverð blaðsins fyrir ár hvert fyrirfram, svo og verð einstukru Iduðu í lausasölu. 7. gr. Ekki má leggja niður útgáfu bluðsins neniu því að- eins, að lundsþing K. 1. liafi sainþykkt það ineð niinnst % lilutum atkvæða, enda liufi áður farið fram minnst tvær umræður um málið. 8. gr. Rcglugerð þessuri má uðeins breytu á lundsþingi K. í. og þarf til þess % hluta greiddra atkvæða. Eftirfarandi tillaga vur samþykkt vurðundi Hús- freyjuna: 16. landsþing Kvenfélugasambands íslands, hald- ið í Reykjavík dagana 25.-—28. ág. 1965, felur stjórn sainbundsins uð endurskoða samningunu um greiðslu lil ritstjórnar „Húsfreyjunnar“, svo að laun þeirra verði viðunandi fyrir alla aðilu. Laga- og ski/nilagsnejnd: Nefndin liafði til athugunur breytingar á lögutn K. í., sem komið höfðu frain á landsþingi 1963. Voru viðhorf nokkuð breytt frá þeim tíma og þótti því rétl að skipa inilliþinganefnd í málið, og voru 42 HUSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.