Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 34

Húsfreyjan - 01.01.1966, Síða 34
FRÁ LEIÐBEININGASTÖÐ HÚSMÆÐRA Eldhúsáhölcl Fyrir jól kom kona á skrifstofuna og bað um, aS birt yrði í Húsfreyjnnni skrá yfir þau eldhúsáhöld, sem þyrfti að kaupa í byrjun búskapar. Að sjálfsögðu er ekki liægt að birta skrá, sem allir eru sammála um, því að við gerum mismunandi kröfur til áhalda, höfum inismunandi vinnuað- ferðir og mismunandi siði og aðstæður. En flestum ber þó saman um, að eldliús- störfin eru tímafrek, og því mikilvægt að 1,1 séu góð og hentug eldhúsáliöld. Með því móti er liægt að spara bæði tíma og orku. Það er skynsamlegt að reyna að kynna sér vandlega þau áböld sem á að kaupa. Þá er auðveldara að dæma um það, hvort áhöldin séu traust og baldgóð og auðvelt að breinsa þau. Ástæðulaust er að ganga að því vísu, að allt sem er nýtt sé gott og að það sem er dýrast sé bezt. Eldbúsáhöldin kosta mikið fé, því er ástæða lil að athuga vandlega, livað nauð- synlegt er að kaupa í byrjun búskapar, síð- ar má smám saman bæta við, þegar lientar. Sú skrá, sem bér fylgir, er ætluð mönnum til liliðsjónar við áhaldakaupin. Naiiiisynleg eldhús- áhöld: 3—4 pottar ineft' loki 1 panua með loki 1 liraiVsuðuketill 1 kaffikanna 1 tekanna (cf vill) 2—3 pottaristar (ef vill) 1—2 eldföst mót skálar í ínismun- andi stœrðum 1 krukka undir smjör 1 krukka undir sm jörlíki 1 kaffidós ] tedós 1 brauðkassi kökukassar 1 liakki 1 vinnudiskur 1 limaklukka (cf vill) 1— 2 skurðarbretti (cf vill) 1 sáld 1 sítrónupressa 1 eldhúsgaffall 2— -3 eklhússkeiðar 1 brauðsög 1 kjötbnífur I lítill hnífur 1 lítill bnífur ineð rauf (ef vill) 1 pönnukökubnífur 1 dósahnífur 1 tappatogari 1 flöskulykill 1 rifjárn ] kvörn fyrir stein- (af % 1). Y3 hluti látinn í bringmót, látið bálfblaupa, á meðan er beztu bitar bæn- unnar skornir í jafna bita, sem síðan er raðað fallega í botninn á mótinu. Mótið fyllt smátt og smátt með soði og bænsna- kjöti til skiptis. Látið bíða á köldum stað, þar til fullhlaupið. SalatiS: Sveppimir skornir í sneiðar, selju- rótin rifin gróft, og einnig flysjuð eplin, blandað saman ásamt sítrónusafa, svo það dökkni ekki. Valbneturnar saxaðar gróft, rauði piparinn skorinn í mjóar rendur, rjóminn þeyttur og öllu blandað saman ásamt majonnes. Kryddað með sítrónusafa, salti og sinnepi. Hlaupinu bvolft á fat, salatið látið í miðjuna. Borið á borð með góðu brauði. Hænsnasalat y2 dl lirÍBgrjón vatn, salt 2—3 dl soiVið eða sleikt hænsnakjöt 1 liarðsoðið egg 2 msk sýrð gúrka 2 lómatar (4—1 tsk karrý 2 msk rjómi 150—200 g majonncs Hrísgrjónin soðin, kæld í rennandi vatni. Hrísgrjón, bænsnakjöt, gúrka, egg, tómat- ar, allt skorið smátt, blandað saman í skál. Karrýið hrært út með rjóma, síðan lirært saman við majonnesið, bellt yfir í skálina, öllu blandað varlega saman með 2 göfflum. 30 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.