Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 14

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 14
Okkar á milli sagt 1 síðasta hefti „Húsfreyjunnar“ jólablaS- inu og í þessu liefti er birtur úrdráttur úr fundargjörð landsþings Kvenfélaga- samhandsins, sem haldið var í Reykja- vík í ágúst s. 1. Þar er liægt að fylgjast með störfum K. f. tvö undanfarin ár og einnig því, sem áformað er að vinna að á næstu tveimur árum. Vil ég sérstaklega hcri da á sníðanámskeiðin, sem verzlunin Pfaff í Reykjavík veitir fyrirgreiðslu, en á þeim námskeiðnm fá allir meðlimir K. f. nokkum afslátt á kennslugjaldi. Einnig vil ég vekja athygli félagsfor- manna á þeim styrk sem veittur er til héraðssambandanna vegna fræðslustarf- semi heima fyrir, og nauðsyn þess að senda nákvæmar skýrslur til stjórnar viðkomandi Iréraðssambands um fyrir- komulag og kostnað við námskeið og aðra fræðslu, sem félögin halda á sinn kostnað. Þá er og nauðsynlegt að félög- in geti þessarar fræðslu í ársskýrslum sínum. Bókin „Frysting matvæla“, sem frú Sigríður Kristjánsdóttir Iiúsmæðrakenn- ari tók saman og bjó til prentunar, kom út á vegum K. í. s. 1. haust. Þar sem hún er aðeins seld á kostnaðarverði var hún ekki sett í bókabúðir til sölu, lieldur send öllum formönnum héraðssam- banda og nokkrum félagsformönnum til sölu og dreifingar. — EintahiS kostar aSeins kr. 25.00 — tuttugu og fimm krónur —. Bókinni hefir verið mjög vel tekið t. d. notar Húsmæðrakennaraskóli ís- lands liana sem kennslubók, og nám- stjóri húsmæðraskólanna hefir einnig keypt eintök fyrir alla nemendur þeirra. Margar konur hafa þegar selt öll ein- tökin sem þær fengu send og beðið um fleiri. En eins og fyrr er sagt er bókin aðeins til sölu hjá kvenfélagasambönd- um, sem sjá um dreifingu og sölu á henni út um landið og á skrifstofu K. 1. á Laufásvegi 2 í Reykjavík. (Opið frá 3—5 alla virka daga nema laugardaga). Síðara hluta septembermánaðar og októbermánuð starfaði frk. Fríða Vala Ásbjömsdóttir húsmæðrakennari sem heimilisráðunautur á vegum K. 1. Ferð- aðist liún á milli héraðssambandanna og Iiafði með sér ágæta kvikmynd um frystingu matvæla, en mynd þessi er fullkomin sýnikennsla á því sviði. Á nokkrum stöðum sýndi hún einnig kvik- mynd nm kindakjöt, hvernig hagkvæm- ast er að taka sundur heilan skrokk og síðan að matbúa einstaka hluta lians. Því miður varð þessi kennsla að liætta 10 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.