Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 28
Heklaður jakki með CHANEL sniði StœrS: Nr. 40. Efni: Ca. 600 g af aSallit (drapplitt á fyr- irmyndinni) og 50 g af aukalit (ljósgul- brúnt) af „Gloria Crepe“ garni eða öðru garni ámóta sveru. Heklunál nr. M/2. 13 kúlur í lmappa. Skammstafanir: 1. = lykkja; 11. = loft- lykkja, keðjulykkja; fl. = fastalykkja, föst lykkja; st. = stuðull, lieill stuðull; umf. = umferð; snv. = snú við. Þess má geta, að í síðasta hefti Húsfreyjunnar birtust skýringar og myndir af ýmiss konar hekli, sem gætu orðið þeim að gagni, sem óvanar eru að liekla. 18 1. og 7 umf. = 10x10 sm. Munstur: 1. umf. Snv. með 2 11., heklið 3 st. í 1. 1., ★ hlaupið yfir 2 1. og lieklið 3 st. í næstu 1. Endurtekið frá ★ út umf. 2. og eftirfarandi umf. Snv. með 2 11., og ★ heklið 3 st. í 2. af 3 st. (þ. e. miðl.) í síðustu umf. Endurtekið frá ★ út umf. Bak: Fitjið upp 78 11. Heklið 1 fl. í hverja 11. Þá er lieklað munstur þar til bakið er 40 sm. Takið úr fyrir handvegum báðum megin, fyrst 3 1. og síðan þrisvar sinnum 1 1. aðra hverja umf. Þegar bakið er 60 sm, er fellt af öxlunum í hverri umf. tvisvar sinnum 7 1. og einu sinni 8 1. Slitið frá. Frarnh. á bls. 26. 24 H ÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.