Húsfreyjan - 01.01.1966, Side 28
Heklaður jakki með
CHANEL
sniði
StœrS: Nr. 40.
Efni: Ca. 600 g af aSallit (drapplitt á fyr-
irmyndinni) og 50 g af aukalit (ljósgul-
brúnt) af „Gloria Crepe“ garni eða öðru
garni ámóta sveru. Heklunál nr. M/2. 13
kúlur í lmappa.
Skammstafanir: 1. = lykkja; 11. = loft-
lykkja, keðjulykkja; fl. = fastalykkja, föst
lykkja; st. = stuðull, lieill stuðull; umf.
= umferð; snv. = snú við. Þess má geta,
að í síðasta hefti Húsfreyjunnar birtust
skýringar og myndir af ýmiss konar hekli,
sem gætu orðið þeim að gagni, sem óvanar
eru að liekla.
18 1. og 7 umf. = 10x10 sm.
Munstur: 1. umf. Snv. með 2 11., heklið 3
st. í 1. 1., ★ hlaupið yfir 2 1. og lieklið 3 st.
í næstu 1. Endurtekið frá ★ út umf.
2. og eftirfarandi umf. Snv. með 2 11., og
★ heklið 3 st. í 2. af 3 st. (þ. e. miðl.) í
síðustu umf. Endurtekið frá ★ út umf.
Bak: Fitjið upp 78 11. Heklið 1 fl. í hverja
11. Þá er lieklað munstur þar til bakið er
40 sm. Takið úr fyrir handvegum báðum
megin, fyrst 3 1. og síðan þrisvar sinnum
1 1. aðra hverja umf. Þegar bakið er 60 sm,
er fellt af öxlunum í hverri umf. tvisvar
sinnum 7 1. og einu sinni 8 1. Slitið frá.
Frarnh. á bls. 26.
24
H ÚSFREYJAN