Húsfreyjan - 01.01.1966, Side 30

Húsfreyjan - 01.01.1966, Side 30
Prjónub peysa Framli. af bls. 25. Bak: Fitjið upp 41 1. Prj. 2 prj. stuðlaprj. ( 1 sl., 1 br.), þar næst munstrið þar til bakið er orðið 21 sm. Takið þá úr fyrir liandvegum 4, 2 og 1 1. livoru megin í ann- arri hverri umf. Fellið laust af, þegar bak- ið er orðið 35 sm. Ermar: Fitjið upp 21 1. Prj. 2 prj. stuðla- prj., þar næst munstrið og aukið út um 1 1. þrisvar báðum megin í 6. liverri umf. Prj. áfram þar til ermin er 19 sm. Takið þá úr 2 1. livoru megin og síðan 2 1. í byrjun og lok annarrar bverrar umf. þar til 13 I. eru á prj. Fellið laust af. Hettan: Fitjið upp 53 1. Prj. 21 sm munst- urprj. Fellið laust af. Frágatigur: Saumið alla sauma með varp- spori á röngunni. Axlasaumar eru ca. 8 sm langir mælt frá ermaliveli. Brjótið hettuna saman eftir miðju, og varpið saman affell- ingarbrúnina (linakkasaumur). Varpið lieltuna við liálsmálið. Saumið síðan renni- lásinn við að framan undir listanum. Press- ið saumana léttilega á rangliverfunni. Haf- ið rakan pressuklút yfir. Búið til snúru og dragið í liálsmálið. Fram: Fitjið upp 24 1. og prj. 2 prj. stuðla- prj. Látið síðan 3 1. af innri brúninni á öryggisnælu. Prj. áfram 21 1. munsturprj. þar til framstykkið er orðið 21 sm. Takið þá úr fyrir bandvegi 2, 2, 1 og 1 1. í ann- arri bverri umf. Fellið laust af, þegar fram- stykkiö er orðið 35 sm. Prj. 3 1. á öryggis- nælunni sl. á réttlxverfunni, en 1 sl., 1 br. og 1 sl. á rangliverfunni, þar til listinn er orðinn liæfilega langur. Saumið liann síðan við brún framstykkisins með varpspori á röngunni. Ilitt framstykkið er prj. á sam- svarandi liált. Heklabur jakki Framb. af bls. 24. Fram: Fitjið upp 42 II. og heklið 40 sm á sama liátt og bakið. Takið úr öðrum megin fyrir bandvegi eins og á bakinu, og lieklið síðan áfram þar til framstykkið er orðið 53 sm. Takið þá úr fyrir bálsmáli binum inegin, fyrst 10 1. og síðan 6 sinnum 2 I. í liverri umf. Þegar framstykkið er orðið 60 sm, er fellt af öxlinni á sama liátt og á bak- inu, byrjað bandvegsmegin. Slilið frá. Hitt framstykkið er beklað á samsvarandi liátt. Ermar: Fitjið upp 40 II. Heklið 1 umf. af fl. í 11. Ileklið síðan munstrið, en aukið jafnframt út um 1 I. í byrjun og lok umf. með 3 sm millibili, alls II sinnum. Þegar ermin er orðin 34 sm, eru teknar úr 3 1. bvoru megin og síðan 12 sinnum 2 1. í liverri umf. Slitið frá. Vasar: Fitjið upp 18 11. og hekliö 9 sm munslurhekl. Slitið frá. Heklið annan vasa eins. Fitjið upp 22 11. og lieklið 10 sm munsturhekl. Slitið frá. Heklið annan vasa eins. Frágangur: Pressið öll stykkin léttilega á rangbverfunni. Hafið rakan pressuklút yf- ir. Saumið axla-, ldiðar- og ermasauma ineð afturspori á rangliverfunni. Saumið vasaua á framstykkin eins og sést á myndinni. Heklið loftlykkjusnúrur úr tvöföblu garni í aukalit til bryddinga á framstykkjum, bálsmáli, ermum og vösum. Er snúrunni brugöið í lykkjur um leið og liún er saum- uð við, sbr. mynd. Saumið fimm hneslur mcð jöfnu millibili á brún liægra fram- stykkis. Heklattir hnappar: Búið til liring úr 3 11. Heklið 12 st. í hringinn. Nœsta umf. 1 fl. í aðra bverja fl. Látið kiiluna í pokann, sem þá hefur myndazt, og dragið fyrir. Alls eru búnir til 13 hnappar: 5 á peys- una að framan, 4 til skrauts á vösum og 4 á ermum. Pressið að lokum léttilega sauma og bryddingar. 26 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.