Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 133
Bandóður verður spindegal
131
hljóðrétt á neinn hátt5 eða á sér hliðstæður þar sem framstætt b- verði að
sp-- En það er nú einu sinni eðli alþýðuskýringa að hljóðbreytingum þeirra
»er ekki markaður bás meira en svona og svona“. Og ómögulega getur það
verið hending ein hvað orðin bindegal og spinnegal, notuð í nokkurn veginn
sömu merkingu á þessum náskyldu málum, hljóma nauðalíkt þó þau virð-
ist mynduð af óskyldum stofnum.
Þannig er spinnegal vissulega dönskusletta á sinn hátt, en þó mynduð á
íslandi og óþekkt í dönsku. Nema hvað skandínavískumælandi íslend-
'ngar hljóta (eins og bloggdæmi voru færð um hér að framan) að sletta
þessu orði hiklaust af því hvað það er danskt í hátt. Ætli sé nema tíma-
spursmál hvenær það festir rætur sem íslenskusletta í dönskunni sjálfri?
HEIMILDIR
Fritzner, Johan. 1972. Ordbog over detgamle norske Sprog 4. Rettelser og ttllegg. Ritstj. Finn
H0dneb0. Universitetsforlaget, Oslo. Einnig aðgengilegt á http://www.edd.uio.no/
(> S0k i databasar > Generelt spkjesystem > Ordboker).
íslensk orðabók. 2002. Þriðja útgáfa, aukin og endurbaett. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda,
Reykjavík.
íslenskt textasafn á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: http://www.
arnastofnun.is/.
Kalkar, Otto. 2000 [1881—1907]. Ordbog til det œldre danske sprog (1300—1/00) 1—4.
Faksimileutgáve. Historisk institutt/Statsarkivet i Bergen. Aðgengilegt á http://www.
hist.uib.no/kalkar/.
Kristján Árnason. 1996. Germönsk og rómönsk áhersla í færeysku og íslensku. íslenskl mál
18:166—192.
ODS pá nettet — Ordbog over det danske Sprog. Det Danske Sprog- og Litteraturselskab.
Aðgengilegt á http://ordnet.dk/ods/.
Ordbog over det norr0ne prosasprog 1—3 og Registre. 1989-2004. Den arnamagnæanske
kommission, Kpbenhavn.
Omar Ragnarsson. 1968. Þaðgerir ekkert til. Jói útherji. SG 537. SG-hljómplötur, Reykjavik.
R'tmálssafn Orðabókar Háskólans á vef Stofnunar Árna Magnússonar i íslenskum fræðum:
http://www.arnastofnun.is/.
SUMMARY
‘Bandóður becomes spindegal’
Keywords: lexical borrowing, popular etymology
"Fo the speaker of Modern Icelandic, the adjective spinnegal (or spinnigal) ‘crazy’, which is
m°stly confined to the informal language, has the feel of a borrowing from Danish, not
least due the second part -gal that resembles the Danish adjectivegal ‘crazy’. Yet, no such