Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 159
Um hvorugkynsorð með viðskeytinu -sl(i) í nútimamáli
157
2-2.3 Orð sem enda á -sl skv. öllum heimildum
(3) Orð Athugasemdir
breiðsl Sjá ÍO og BÍN. Merkingin er ’yfirbreiðsla’. Líka (fornlegt) í
samsetningum, skv. ÍO.
harsl/ Sjá ÍO; þar er líka hörtl en vísað er frá því á hörsl. ÁBM hefur
hörsl tvær flettur ólíkrar merkingar. Sjá hersli í (2) í 2.2.2.
kumsl/ I IO er örkumsl en vísað er á örkuml. ÁBM segir orðið kymsl
kynsl frá 19. öld og nefnir orðhlutann -kymsl.
Sjá IO, merkt fornyrði þar. Merkingin er ‘býsn, undur’, sbr.
kyn- í kynlegur.
skarsl Sjá IO, merkt fornyrði þar. Skylt skera. Sjá skersl(i)2 í (1) í
2.2.1 og skurðsl og skurmsl hér á eftir.
skermsl í ÍO og hjá ÁBM. Merkingin er ‘grýtt og ógróið land, hag-
leysi, hörsl, skersl’. Sjá skersl(i)1 í (1) í 2.2.1.
skramsl Sjá ÍO. Ungt orð skv. AJ; elsta heimild í OH er frá síðari
hluta 18. aldar. Skylt skramla skv. ÁBM.
skurðsl Sjá ÍO, merkt fornyrði. í BÍN. Merkingin er ‘saxað kjöt’.
Skylt skera. Sjá skersl(i)2 í (l) í 2.21, skarsl hér á undan og skurmsl
á eftir.
skurmsl Sjá ÍO. Merkt sem fornyrði hjá ÁBM.13 Skylt skurm, skurn
og skurn. Sjá skersl(i)2 í (1) í 2.2.1 og skarsl og skurðsl hér á
undan.
versl/vesl Sjá ÍO er vesl, merkt fornyrði; bæði formin hjá ÁBM.14
Merkingin er ‘bleyta, vatnsrennsli, vessi, uppspretta’. Sjá
vermsl(i) í (1) í 2.2.1.
vœgsl Hjá ÁBM (undir vœgja). Greint sem fornyrði og kvenkyns-
orð í ÍO og merkingin sú sama og v<zgð ‘það að vægja’.15
^ tveimur orðanna í (3) er /e/ sérhljóðið í rót en /ei, æ/ í einu hvort. Síðan
er /i/ stafsett <y> í tveimur orðum (kymsl, kynsl), sem merkir að rótar-
serhljóðið hefur verið kringt og frammælt á eldra málstigi. Orðum með
frammæltum (ókringdum9 rótarsérhljóðum fjölgar ef orðin kennsl, vensl,
13 Þótt ÁBM (1989:875) telji orðið gamalt segir hann þó það vera ‘tæpast mjög fornt,
sbr- vöntun á hljv. [hljóðvarpilí CV (1874:561) er orðið skurmsl kvenkyns. Aðrar heim-
‘Wirhafaekkifundist þar um.
I OH er eitt dæmi um versl-, það segir ekkert. Um vesl eru engin örugg dæmi.
15 Það er ekki aðeins orðið vœgsl sem er tvíkynja heldur eiga ýmis önnur þeirra hvor-
ugkynsorða sem rætt hefur verið um hér á undan sér hliðarmyndir meðal sterkra kven-
O'nsorða.