Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 132

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 132
130 Helgi Skúli Kjartansson En bandóður um hund er greinilega hugsað þannig að hundurinn sé svo grimmur eða ólmur að hann megi ekki vera óbundinn. Þegar orðið er svo, eins og í Félagsritin votta, haft um geðsjúkling, þá felst ekki aðeins í því líking við óðan hund heldur sá grimmi veruleiki að við erfiðustu geðsjúk- linga kunnu menn ekki önnur ráð en leggja þá í bönd. Hin orðin, band- brjálaður og bandvitlaus, hafa svo verið mynduð sem hliðstæður við bandóður. Hvort samsetningin bandóðurv ar séreign íslenskunnar eða þekktist víðar um norrænt málsvæði, það verður ekki ráðið af þessu eina (og ekki alveg örugga) miðaldadæmi. Hafi orðið einhvern tíma verið til í dönsku varð það a.m.k. ekki langlíft. Enda féllu þar saman orðin band og bann og var það einkum hið síðara, í merkingunni ‘bannfæring’, sem hélt velli sem fyrri liður samsetninga. I hinni merkingunni voru samsetningar í staðinn myndaðar af sögninni binda, m.a. lýsingarorð um erfiða geðsjúklinga: bindfardig, bind- galen (skv. vefútgáfu orðabókar Kalkars). Síðarnefnda orðið lifir enn í sænsku4 5 en í dönsku hefur það fengið nútímamyndina bindegal (sem einmitt er notuð í Ordbog over det norr0ne prosasprog sem dönsk þýðing á bandóður). Um hana hefur söguleg dönsk orðabók (ODS pa nettet) dæmi frá því uffl 1700 og áfram, ekki um dýr en bæði um raunverulega geðsjúklinga („ikkun de reent Bindegale maa man omsider slutte i Daarekisten") og um annað sem við þá er líkt („... tænkes noget Bindegalere end om den h0iere Skole og Universitetet vilde emancipere sig fra hinanden"). Um framburð orðsins er tekið fram að það geti haft fulla áherslu á báðum liðum, rétt eins og Kristján Arnason (1996:188) benti á um spinnegal. Þessu danska orði, bindegal, hafa menn kynnst á íslandi, ekki um geð- sjúklinga heldur sem almennara skammaryrði, og byrjað að sletta því eins og svo margri „illri dönsku". Með dönskum framburði: /binne/, hefur fyrri liðurinn ekki verið almennilega gegnsær á íslensku. Ekki fyrr en úr því var bætt með snyrtilegri alþýðuskýringu: binnegal > spinnegal, sem hæfir mæta- vel merkingunni ‘snar-hringlandi ruglaður’. Breytingin er reyndar ekki 4 Samkvæmt nýlegu dæmi úr smálensku talmáli merkir það „den högsta möjliga niván av galenskap. Helt enkelt sá galen att man máste hállas bunden" (http://www.folkmun.se/ definition/Bindgalen). 5 Að afbökunin fái viðbótarhljóð (þ.e. r-ið í upphafi) og þar með „merktara" hljóðgervi má jafnvel segja að gangi gegn reglunni um lectio difficilior, þ.e. að „örðugri leshátturinn“ sé hinn upprunalegi. En sú regla er hvorki einhlít um afbakanir erlendra orða (ég hef t.d. heyrt fólk segja Skandía Vambis fyrir Scania Vabis og bronkólín fyrir brokkólí) né um alþýðuskýringar (Ófridarstaðir > Jófríðarstaðir, svo gripið sé eitt eftirminnilegt dæmi af mörgum úr náttúrunafnakenningunni).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.