Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 166
164
Margrét Jónsdóttir
ing breyttist. I greininni var fyrst og fremst fjallað um þessi -sl(i)-orð, en
rannsóknir benda eindregið til þess að útbreiðsla stofnlægs -i í öðrum
sterkum hvorugkynsorðum, t.d. lœri, nesti, reipi (fyrir eldra lœr, nest, reip),
lúti hliðstæðum reglum.
HEIMILDIR
Alexander Jóhannesson. 1927. Die Suffixe im Islándischen. Max Niemeyer, Halle (Saale).
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Bauer, Laurie. 2001. Morphological Productivity. Cambridge Univeristy Press, Cam-
bridge.
Carstairs, Andrew. 1986. Macroclasses and paradigm economy in German Nouns. Zeit-
schrift fiir Phonetik, Sprachwissenschaft und Kommunikationsforschung 39:3-11.
Carstairs, Andrew. 1988. Nonconcatenative Inflection and Paradigm Economy. Michael
Hammond og Michael Noonan (ritstj.): TheoreticalMorphology, bls. 71—77. Academic
Press, San Diego.
Carstairs-McCarthy, Andrew. 1999. The Origins of Complex Language. An Inquiry into the
Evolutionary Beginnings of Sentences, Syllables, and Truth. University Press, Ox-
ford.
Cleasby, Richard. 1969. An Icelandic-English Dictionary. Initiated by Richard Cleasby.
Subsequently revised, enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. 2. útg. með
viðauka eftir William A. Craigie. Oxford.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra. Morgunbladid 15. maí 1987.
Heimasíða Eiríks Rögnvaldssonar: http://www.hi.is/-eirikur/
Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Islensk orðhlutafrœði. Kennslukver handa nemendum á háskóla-
stigi. 4. útgáfa. Málvísindastofnun Háskóla Islands, Reykjavík.
Fritzner, Johan. 1954. Ordbogover Detgamle norske Sprog. Óbreytt endurprentun 2. útgáfu
1883-1896. Tryggve Juul Mpller Forlag, Osló.
Fritzner, Johan. 1972. Ordbog over Detgamle norske Sprog. Leiðréttingar og viðbætur eftir
Finn Hpdnebp. Fjórða bindi. Universitetsforlaget, Osló.
Guðmundur Andrésson. 1999 (1683). Lexicon Islandicum. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfs-
son og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Gunnar Þorsteinn Halldórsson. 2002. ic>88. Um sagnbeygingu í íslensku. Sagnagrunnur.
Ritgerð til M.A.-prófs í íslenskri málfræði. Háskóli Islands, Reykjavík.
Haspelmath, Martin. 1996. Word-Class-Changing Inflection and Morphological Theory.
Yearbook of Morphology 1995, bls. 43—66. Kluwer Academic Publishers, Dordrecht.
Haspelmath, Martin. 2002. Understanding Morphology. Arnold, London.
Hreinn Benediktsson. 2002. Olcel. oxe, uxe: Morphology and Phonology. Hreinn Bene-
diktsson: Linguistic Studies, Historical and Comparative, bls. 323—353. Institute of
Linguistics, Reykjavík.
Islenskorðabók. 2002. Ritstjóri: Mörður Árnason. Þriðja útgáfa, aukin ogendurbætt. Edda,
Reykjavík.